Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 43

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 43
43 Hvernig jarðabœturnar skiptast á býlin. Tala býlanna er 21. Grundarkot eyðilagðist a£ skriðuföll- um haustið 1887 og hefir ekki byggzt síðan. Meðaltal á býli verður 688.67 dagsverk, og það skipt á 40 ár gefur 17.2 dags- verk ársmeðaltal á býli. Langmest er vinnan í Brekku, 1835 dagsverk. Fjögur önnur býli fara yfir 1000 dagsverk: Sveins- staðir, Þingeyrar, Hnjúkur og Brekkukot. Eins og fyrr segir voru jarðabótamælingarnar framkvæmd- ar 35 sinnum. Oftast er mælt í Miðhúsum, 32 sinnum. Þar falla því ekki úr nema 3 ár. Meðaltal tíðni mælinga á býli er 19 ár. Býli Jarðab dagsv. Mæl- ingar Býli Jarðab dagsv. Mæl- ingar Litla-Giljá 193 5 Miðhús 692 32 Brekka 1.835 29 Uppsalir 84 4 Brekkukot 1.013 27 Hólabak 522 24 Öxl 751 19 Vatnsdalshólar 568 24 Hnausar 290 6 Sveinsstaðir 1.260 30 Bjarnastaðir 164 6 Steinnes 402 18 Másstaðir 516 18 Hagi 751 28 Hjallaland 864 19 Leysingjastaðir 972 26 Helgavatn 351 20 Þingeyrar 1.197 8 Hnjúkur 1.095 28 Geirastaðir 119 2 Breiðabólstaður 823 26 Samtals 14.462 Önnur mál. Á fæstum félagsfundum er rætt um annað en bein félags- mál. Aðalmálið var að jafnaði ráðning jarðabótamanna og ráðstöfun á jarðabótastyrknum. Þó kom það fyrir að ein- hverjum nýmælum var hreyft. Upp úr harðindunum 1881— 87 var a. m. k. tvisvar stungið upp á því, að félagið léti ann- ast skoðanir búfjár og fóðurbirgða. Eg tel þó óvíst að nokk- uð hafi orðið úr þessu. Samkvæmt reikningum félagsins hefir búnaðarfélagið a. m. k. ekki haft neinn kostnað af þeirri starfsemi. Árið 1891 var rætt um stofnun lestrarfélags, og skömmu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.