Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 86

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 86
87 ar umfram þetta. Kvíga, sem gefur 15 kg af 4% feitri mjólk á dag, þarf því að fá 4 kg af kjarnfóðri* auk heyfóðurs- ins. Hér að framan hefur aðeins verið rætt um vetrarfóðrun- ina, en þann tíma, sem kýrnar ganga í haga, getur fóðrunin orðið með allt öðrum hætti, þó verður munurinn mestur, þegar beitt er á vel ræktað land og beitin er vel skipulögð, en þá á ég við, að þess sé gætt, að gróðurinn, sem beitt er á, sé allan beitartímann í sprettu og hæfilega vaxinn. Þetta kann að vera erfitt, en benda má á eftirfarandi tilhögun: I júní, eða fyrst eftir að kýrnar koma út er málið auðvelt, því þá er túngróðurinn í örastri sprettu. í júlí er erfitt að hafa góða beit nema eitthvað af túnum hafi verið slegið mjög snemma, svo þau séu orðin nægilega sprottin aftur til beitar í júlíbyrjun. í ágúst á að vera nóg til af hæfilega sprottinni há til beitar. í september þarf svo að vera hægt að beita á grænfóður, hafra, fóðurkál, nýjar sáðsléttur o. s. frv. Þá þarf líka að nýta beitarlandið haganlega, annaðhvort hafa beitarhólfin smá og skipta oft um hólf, eða afmarka daglega með rafgirðingum hæfilega spildu til beitar. Æski- legt er að flokka kýrnar eftir nythæð og láta þær, sem eru í hæstri nyt, taka það Ijúffengasta af beitinni, en hinar, sem minna mjólka, koma síðar í beitarhólfin. Hagkvæmt er að láta kýr hafa aðgang að úthaga með ræktuðu beitinni. Sé þessa vel gætt, auk nokkurra annarra atriða, sem sjálfsögð eru í sambandi við beit í afgirtum hólfum, svo sem að drykkjarvatn skorti ekki, að gripirnir hafi aðgang að fóð- ursalti o. fl., þá á ekki að þurfa að gefa teljandi kjarnfóður um beitartímann, að minnsta kosti ekki kúm, sem mjólka undir 18—20 kg á dag, en það verður að sjálfsögðu mats- atriði í hvert sinn, hvort beitin er svo góð, að þetta fái stað- izt. Sé hins vegar kjarnfóður gefið með sæmilega ræktaðri beit, á aðeins að nota kolvetnaríkt fóður, korntegundir, melassa eða því um líkt. Allt öðru máli gegnir ef kýr ganga * Hér er gert ráð fyrir að kg af kjarnfóðri samsvari 1 F.E.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.