Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Side 71

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Side 71
72 vegar að afildast ('redúserast) þar til ammonium myndast, áður en þau geta notast til aminósýrumyndunar. Hlutdeild allra aminósýranna í hráproteininu, nema pro- lins, tyrosins og arginins, eykst, þegar köfnunarefnisáburð- urinn vex frá 0—40 kg N/ha (tafla 2). Köfnunarefnisskort- > ur hefur ekki einungis takmarkað upptöku köfnunarefnis, þegar ekkert köfnunarefni er borið á, eins og kemur fram í lægra hráproteininnihaldi grassins við 0 kg N/ha, heldur einnig verið takmarkandi fyrir myndun aminósýranna úr hinu upptekna köfnunarefni. Með öðrum orðum, þegar ekkert köfnunarefni er borið á, fer hlutfallslega stærri hluti af hinu upptekna köfnunarefni í framleiðslu annarra köfn- unarefnissambanda en aminósýra, heldur en fer í slíka fram- leiðslu, þegar 40—120 kg N/ha er borið á. Meðal þessarra köfnunarefnissambanda eru kjarnasýrur, sem eru nauðsyn- legar fyrir proteinmyndunina, eins og áður er sagt. Hvað snertir hinar lífsnauðsynlegu aminósýrur, virðist óhætt að álykta að gæði hráproteinsins séu ekki verulega háð áburðarmagninu á bilinu 0—120 kg N/ha, þó að at- hugunin leiði í ljós, að innihald hráproteinsins af lífsnauð- synlegum aminósýrum sé lítið eitt hagstæðara við 40 og 80 kg. N/ha en við 0 og 120 kg N/ha. Þess ber að gæta að breyt- ingar á innihaldi hráproteinsins af methionini, cystini og tryptophani eru ekki teknar með í reikninginn, þar eð magn þessara aminósýra var ekki mælt. Samanburður á hráproteininu í sýnishornunum frá Ak- ureyri og Reykhólum (tafla 2) leiðir í ljós, að hráproteinið í Akureyrargrasinu inniheldur meira en hráprotein Reyk- hólagrassins af svo til öllum aminósýrum. Hins vegar er mun minna hráprotein í þurrefni Akureyrargrassins og þar með einnig minna af aminósýrum í þurrefni þess, eins og áður er getið. Ýmsar orsakir geta valdið muninum á protein- og aminó- sýruinnihaldi grassins á þessum tveimur tilraunastöðum. Helzt kemur til greina meira nýtanlegt magn köfnunarefn- is í jarðvegi tilraunalandsins á Reykhólum, en einnig þroskastigsmunur á grasinu og mismunandi gróðurfar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.