Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 47

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 47
47 Byggingarframkvcemdir. Nokkuð er unnið að byggingum á þessum árum. Ibúðar- hús úr steinsteypu koma í stað gömlu bæjanna. Af styrk- hæfum byggingum kveður mest að hlöðugerð. Þar höfðu Sveinsstæðingar verið frekar á eftir öðrum sveitarfélögum sýslunnar. Það gerði þeirra góða torfrista. Þá voru og byggð- ar nokkrar þvaggryfjur. Léði Búnaðarfélagið mótatimbur endurgjaldslaust. Samkvæmt bókum Búnaðarfélagsins hafa þessar bygging- ar verið sem hér segir: Þurrheyshlöður ....... á 12 bæjum, samt. 2.560 rúmm. Votheyshlöður ........ á II bæjum, samt. 622 rúmm. Áburðarhús og safnþrær á 6 bæjum, samt. 528 rúmm. Styrkhæfar byggingar á 12 bæjum, samt. 3.710 rúmm. Sumar hlöðurnar voru gerðar úr torfi. Hestarnir og aukin vinnutœkni. Á þessum árum verður stórfelld breyting á vinnutækni. Og þetta verður tímabil hestsins. Hann kemur meira og meira til hjálpar við bústörfin. Bóndinn lærir nú að fara með hestinn sem vinnufélaga, og afköstin verða margföld og vinnan léttari. Þrír hestar draga plóginn og herfið. Hey- vinnan færist smám saman yfir á hestinn. Sláttuvélarnar eru á við marga kaupamenn, og rakstrarvélarnar létta undir með heimasætunni og kaupakonuni. Nú draga hestarnir töðuna af túninu heim í garð, og sá tími nálgast að hey- flutningur á hestum leggist niður. Sjálft Búnaðarfélagið gerði lítið að verkfæra- og véla- kaupum, en bændurnir eignuðust smám saman nauðsynleg- ustu tækin og lærðu að vinna með þeim. Við jarðræktina voru höfð samtök. Mörg árin vinna ákveðnir menn helztu jarðabótastörfin í hreppnum, fara á milli bændanna, stund- um hafa þeir allt „úthaldið“ með sér, en stundum leggja líka bændurnir það til að einhverju leyti. Verkfærakaupasjóður hjálpaði mörgum bóndanum til þess að eignast vinnutækin. Til ársloka 1946 þágu 22 félag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.