Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 32

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 32
32 stjórn félagsins, sem kosin hefir verið á Hjallalandsfundin- um. Sá fundur veldur þáttaskilum. Þá drap félagið sig að fullu úr þeim dróma, sem það hafði hvílt í síðan 1868. Ahugaalda rís, sem minnir að nokkru á fyrstu árin. Ný fé- lagslög eru sett, og hreppsbúar fylkja sér í félagið. Árið 1884 eru skráðir 16 félagsmenn, og voru þá búendur alls í hreppnum 22, sjá búendaskrána hér á eftir. Tveir þessara félaga flytja burtu árið eftir, en 6 nýir félagsmenn bætast þá við. Stóðu þá ekki utan við félagið aðrir en þeir Más- staðabændur, Gísli Gíslason og Jón Ólafsson. Allir þessir félagsmenn greiða lögákveðið inntökugjald, sem fært er til tekna á reikningnum 1885. Þessi almenna þátttaka sýnir, að bændurnir höfðu ekki látið bugast, þó að óáran væri í landi og fellirinn 1882 skammt að baki, en þá fækkaði sauðfé í Sveinsstaðhreppi um helming. Nokkrar skýringar verða að fylgja skýrslu þessari: Guðrún Einarsdóttir tekur við búi í Öxl 1885 eftir mann sinn látinn. Guðrún Þorgrímsdóttir er talin fyrir búinu á Hjallalandi 1872—87 en ekki Jósef Einarsson. Jórunn hafði lengi búið ekkja á Helgavatni, en Engilráð á Hnjúki hafði nýlega misst mann sinn og Hallgrímur Jóns- son sonur hennar tók þar við búi 1885. Ábúendaskipti verða á Hólabaki og Haga 1885, að Hóla- baki kemur Jónatan Jónatansson og að Haga Björn Gunn- laugsson. Félagslögin. Búnaðarfélag Sveinsstaðahrepps fær nýjar og að ýmsu leyti endurbættar starfsreglur með félagslögunum 1. nóv. 1884. Er hér um gjörbyltingu frá fyrstu félagslögunum að ræða. I þeim lögum var aðaláherzlan lögð á sjóðmyndun og vakningastarfsemi, en nú hvílir meginþunginn á samstarfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.