Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 44

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 44
44 síðar reis það á legg fyrir forgöngu sr. Bjarna Pálssonar í Steinnesi og Jóns Kr. Jónssonar frá Sveinsstöðum. Þá hafði félagið nokkur afskipti af búfjárræktarmál- um. Á félagsfundi 1910 er bókað: „Kom til umræðu stofnun kynbótabús sauðfjár hér í sýslu, og var eftir all-miklar um- ræður samþykkt með öllum, samhljóða atkvæðum svohljóð- andi tillaga: „Þar sem veitt hefir verið fé af sýslusjóði til að stofna sauð- fjárkynbótabú og ekki hefir heyrzt, að neinn hafi sótt um það fé, sem fundurinn álítur hæfan til að taka að sér búið, skorar fundurinn á Magnús bónda Jónsson á Sveinsstöðum að sækja um þennan styrk og stofna kynbótabú fái hann styrkinn, þar sem fundurinn álítur Magnús einna hæfastan manna hér í grennd til að taka að sér þetta starf.“ Magnús sótti um styrkinn og fékk hann. Sauðfjárkynbóta- bú var stofnað og rekið um lengri tíma af þeim Magnúsi á Sveinsstöðum og Jóni Jónassyni á Haga. Árið 1923 styrkti félagið hrossasýningu með 20 kr. fram- lagi. IV. Tímabilið 1925-49. Jarðrcek tarfram kvœmd irnar. Með setningu jarðræktarlaganna 1923 var brotið blað í búnaðarsögu landsins. Ríkisvaldið eykur nú mjög stuðning sinn við jarðræktina og skapar um leið bændum landsins betri aðstöðu til félagslegra samtaka um ræktun og húsa- gerð. í kjölfar jarðræktarlaganna koma svo búnaðarsam- böndin. Húnvetningar létu þar ekki lengi á sér standa. Valdist þar fyrst til forustu Jón Pálmason á Akri, síðar al- þingismaður. Fór vel á því, að hann skyldi hér hafa forust- una, því að afi Jóns og alnafni, Jón Pálmason frá Sólheim- um, hafði hreyft líkum hugmyndum á sameiginlegum fund- um Búnaðarfélags og lestrarfélags Svínavatns- og Bólstaðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.