Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Qupperneq 35

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Qupperneq 35
35 12 og 6 dagsverk. Loks er gerð lítilsháttar breyting á lögun- um 1913. Vinnukvöðin er þá þyngd að því leyti, að nú sleppur enginn félagi með minni vinnu en 12 dagsverk. Undanþegnir árgjaldsgreiðslu verða þeir, sem eru félagar í Ræktunarfélagi Norðurlands. Harðindin að verki. Eins og fyrr segir ríkti mikill áhugi í félaginu fyrstu árin eftir að það var endurreist í annað sinn. Jarðabótafram- kvæmdir urðu hvað mestar 2 fyrstu árin, þó að þau ár bæði væru þung í skauti vegna hirðinda. Árið 1885 unnu 18 fé- lagar alls 450 jarðabótadagsverk og árið eftir 19 félagsmenn 503 dagsverk. En þá sló illilega í bakseglin. Jarðabótavinna féll alveg niður árið 1887, og var það ekki að undra, því að þá keyrði um þverbak með harðindin. Elaustið 1886 voru heyföng manna bæði lítil og léleg, enda hafði hafís þá legið fyrir landi, og varð því sumarið bæði óvenju kalt og votviðrasamt. Veturinn varð svo harð- ur. Fór fénaðurinn að falla í marz, og það jafnvel þó að hey væru fyrir hendi, því að svo var fóðrið skemmt og óhollt, að búféð hélt ekki heilsu sinni. Annars varð almennt heyleysi um allt héraðið. En þó að veturinn væri erfiður olli voráhlaupið langmestu tjóni. Um miðjan maí hafði verið góð tíð um nokkurn tíma, og var jörð farin að gróa, en þá gerði norð-vestan áhlaup um vestur hluta Norðurlands með fjögurra daga stórhríð, dag- ana 17.—21. maí. Fennti þá fé og jafnvel hross í stórum stíl. Um ástandið í Sveinsstaðahreppi árið 1887 er til ítarleg skýrsla sbr. ritgerð mína: Harðindin 1881 — 1887, sem birt- ist í III. og IV. bindi ritgerðasafnsins Svipir og sagnir. Tek hér aðeins upp niðurstöðutölurnar. í Sveinsstaðahreppi er talið, að hafi farizt fyrir 9. júní af því, sem sett var á um haustið 1886: 6 nautgripir af 99, eða rúm 6% 47 hross af 266, eða tæp 18% 1141 sauðkind af 3160, eða rúm 36% 3*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.