Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 30

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 30
30 Verður nú leitast við að svara því. Við skulum byrja á að athuga fyrsta reikning félagsins eftir að það var endurreist 1884, en sá reikningur er góð heimild, það sem hann nær, um fjárhagssögu félagsins á tímabilinu milli 1867 og 1884. REIKNINGUR yfir tekjur og útgjöld Búnaðarsjóðs Sveinsstaðahrepps 31. desember 1884. Tekj ur : 1. Innkomið úr dúnarbúi Jakobs sál. í Steinnesi kr. 183.08 2. Renturaf því frá 31/12 1875 til 31/12’76 4% - 7.32 3. Rentur af 58 kr. af höfuðstól frá 31/12 1875 til 31/12 1879 ............................... - 6.96 4. Tillög félagsmanna borguð af Sigurði í Öxl í desember 1876 ................................ — 20.00 Samtals kr. 217.36 G j ö 1 d : 1. Keypt „prjónamaskína“ haustið 1876 ..... kr. 150.00 2. í vörzlum forseta ...................... — 67.36 Samtals kr. 217.36 Gjaldahliðin þarf engra skýringa við, en við skulum at- huga tekjuhliðina. Fyrsti liðurinn, kr. 183.08, svarar ná- kvæmlega til upphæðarinnar, sem var hjá sr. Jóni Kristjáns- syni. Það er sjáanlegt, að þegar sr. Jakob Finnbogason tek- ur við stað og kalli af sr. Jóni Kristjánssyni vorið 1868, að þá hefir hann tekið að sér þessa skuld fyrirrennara síns við búnaðarfélagið. Síra Jakob lézt 20. maí 1873, og við skipti á dánarbúi hans nær Jón Ólafsson á Sveinsstöðum skuld- inni og setur féð á vöxtu. Vextir af þeirri upphæð eru færð- ir undir tekjulið 2. — Félagið kaupir svo prjónavél haustið 1876, og er þá mjög gengið á sjóðinn, en eftirstöðvarnar eru á vöxtum til ársloka 1869. Vantar þá vexti fram að 1883. Athugun þessi ber með sér, að sá hluti sjóðsins, sem var í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.