Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Side 80
81
4. Tables of the amino acids in foods and feedingstuffs.
Technical communication no. 19. Reprint. 1958. Com-
monwealth Bureau of Animal Nutrition, Rowett Insti-
tute, Bucksburn, Aberdeenshire, Scotland.
5. Titus, H.W. (1961): The scientific feeding of chickens.
The Interstate Printers and Publishers, Inc., Danville,
Illinois.
6. Ewing, W.R. (1963): Poultry Nutrition The Ray Ewing
Company, Publisher-Pasadena, California.
Þakkarorð.
Ákvarðanir þær á aminósýrum í íslenzku grasi, sem fjallað er um í
greininni, voru gerðar í sambandi við licentiatnám mitt við Landbún-
aðarháskólann í Höfn, á árunum 1961—65. Yfirmaður deildarinnar
fyrir plöntunæringarfræði, prófessor dr. agro. F. Steenbjerg, veitti mér
góðfúslega leyfi til að gera umræddar efnagreiningar meðan á náms-
tímanum stóð. Efnagreiningarnar voru gerðar undir leiðsögn mag.
scient. Ivan Larsens. I sambandi við samningu greinarinnar hefur
Gunnar Bjarnason, kennari að Hvanneyri, gefið mér ágætar bending-
ar. Til rannsóknanna hlaut ég fjárstyrk frá Búnaðardeild Atvinnu-
deildar Háskólans af framlagi Rannsóknaráðs Ríkisins til deildarinn-
ar. Bændaskólinn á Hvanneyri hefur veitt mér aðstöðu til að vinna að
uppgjöri efnagreininganna.
Öllum þessum aðilum vil ég þakka veittan stuðning.
6