Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 65

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 65
66 myndunar aminósýra. Lífrænar sýrur mynda grindina í aminósýrunum og við þessa grind er tengdur svonefndur aminóhópur, sem er eitt köfnunarefnisatóm og tvö vetnis- atóm (NH2). Aminósýrurnar myndast ýmist af ammoniakki og lífrænni sýru, eða við flutning á aminóhópnum frá einni lífrænni sýru yfir á aðra. Einnig geta sumar aminósýrur myndazt við umbreytingar af öðrum aminósýrum, skyldum að gerð. Lífrænu sýrurnar myndast aðallega við klofning af sykursamböndum í smærri einingar . Sumar lífverur verða að fá ýmsar aminósýrur fullbúnar í fæðunni, vegna þess að þær sjálfar geta ekki myndað þess- ar aminósýrur, svo neinu nemi. Ýmsir gerlar þarfnast einn- ar eða fleiri aminósýra í fæðunni. Slíkir gerlar hafa verið notaðir af mikilli snilld til þess að ákveða aminósýrumagn í ýmis konar sýnishornum. Aðferðin er enn notuð víða með góðum árangri, þótt svonefndar krómatógrafiuaðferðir til ákvörðunar á aminósýrum hafi verið þróaðar til meiri full- komnunar. Álitið er, að 8 af 24 aminósýrum, sem fundizt hafa í pro- teinsamböndum, verði að vera í fæðu manna, 10 þurfi að vera í fóðri svína og 11 eða 12 í fóðri hænsna, ákveðið lág- marksmagn af hverri aminósýru um sig, til þess að vöxtur og viðhald líkamans sé með eðlilegum hætti. Þessar aminó- sýrur eru nefndar lífsnauðsynlegar (essential). Heiti hinna 8 aminósýra, sem eru lífsnauðsynlegar fyrir manninn, eru: valin methionin phenylalanin leucin threonin tryptohan isoleucin lysin Fyrir svín eru hinar sömu aminósýrur lífsnauðsynlegar og fyrir manninn og auk þeirra aminósýrurnar, arginin og histindin. Auk þeirra 10 aminósýra, sem nú hafa verið nefndar, er aminósýran glycin og ef til vill einnig gluta- minsýra, lífsnauðsynlegar fyrir hænsni. Aminósýran cystin getur að nokkru leyti komið í stað hinnar lífsnauðsynlegu aminósýru methionins í fóðrinu og tyrosin í stað phenyla- lanins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.