Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 60

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 60
61 SAMANDREGIt) YFIRLIT. Árferðisskýrslur okkar sýna, að meiri eða minni grasbrest- ur, sennilega vegna kalskemmda, er mjög algengt fyrir- brigði hér á landi og að mikil grasleysisár, um allt land, koma sennilega að meðaltali á 20 ára fresti. Kalhættan er mest, þegar kalt vor kemur á eftir hörðum vetri, þannig að mikill klaki er í jörðinni. Góðviðriskaflar síðari hluta vetrar og um sumarmálin, inn á milli harðind- anna, eru sérstaklega háskalegir. Ef góður og stöðugur bati kemur á eftir óslitnum harð- indum, er sjaldan kalið. Eins er hættan af vorkuldunum minni, ef veturinn hefur verið mildur og jörð er lítið fros- in og sennilega engin, ef jörð nær að þiðna áður en vor- kuldarnir hefjast. Kalið má flokka í 4 tegundir: 1. Frostkal. Kemur aðallega til greina á vorin eftir að jörð er farin að gróa. Plönturnar krókna og visna í vorkuld- anum, án þess um eiginlegar aflfræðilegar (Mekaniskar) skemmdir sé að ræða. 2. Klakakal. Klakinn í jörðinni lyftir jurtunum og verð- ur þess valdandi, að ræturnar slitna eða raskast, svo þær ná eigi í vatn, þegar jörð fer að þorna. 3. Svellkal. Vatn og krap, sem situr á yfirborðinu á vor- in, eða rennur yfir það, þiðnar þar og frýs á víxl, sprengir eða slítur jarðstöngla jurtanna. Sennilega algengasta kalið. 4. Rotkal. Verður helzt á ófrosinni eða lítið frosinni jörð, undir þykku snjólagi og orsakast af vatnsaga, loftleysi og sveppastarfsemi (Fusarium). Þetta kal stendur því í engu sambandi við frost og klaka. Kalið stendur enn fremur í nánu sambandi við: 1. Jarðveginn. Kalhættan er mest í leir- og mýrajarðvegi, sem tekur miklum rúmmálsbreytingum við að frjósa, en þiðnar seint. 2. Vatnið í jarðveginum. Sé jarðvegurinn mettaður af vatni, þegar hann frýs, eða geti hann dregið í sig vatn frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.