Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 76

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1965, Blaðsíða 76
77 ins við slátt og eftir vaxtarskilyrðum á hverjum stað og tíma. Fiskimjölið er ágætt aminósýrufóður fyrst og fremst vegna þess, hve mikið hráprotein fiskimjöl inniheldur og í öðru lagi er meir af einstökum aminósýrum í prósent af hrá- proteini í fiskimjöli en í fóðurjurtum, einkum er meir af lysini, en einnig af methioni, glutaminsýru og isoleucini í hráproteini fiskimjölsins. Útkoman verður, að þurrefni síldarmjölsins er mun ríkara af aminósýrum en þurrefni fóðurjurtanna og sérstaklega af lysini og methioni. TAFLA 5. Proteinþörf hænsna. (Morrison (1957), bls. 932 og 934) % protein ífóðri Dýraprotein 1 % af proteini í fóðri Kjúklingar 0—8 vikna gamlir 20 5-7 Kjúklingar 8—18 vikna gamlir 16 3-4 Varphænur 15 3-4 Á seinustu árum hefur þessi proteinstandard hækkað nokkuð. TAFLA 6. Proteinþörf svína. (Morrison (1957), bls. 849) Þungi svínsins, kg 10 20 45 70 90 Prósent protein í fóðri 18 16 14 13 12 Ekki er nóg að tryggja nægilegt magn af lífsnauðsynleg- um aminósýrum í fóðri svína og hænsna, auk þess þarf að vera nægilegt hráefni, hráprotein, til myndunar annarra aminósýra en þeirra lífsnauðsynlegu. Tafla 5 og 6 sýna, hve mörg prósent af öllu fóðri svína og hænsna þarf að vera hráprotein til þess að fullnægja heildarþörf þessara skepna fyrir köfnunarefnissambönd. Ákveðinn hluti af þessu hrá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.