Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Page 3

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Page 3
5 hann féll frá langt um aldur fram nú fyrir fáum árum. Grét- ar stundaði garðyrkjufræði við Landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn og lauk þaðan prófi Í966. Segja má að það sé vonum seinna að Arsrit Ræktunarfélags Norðurlands birti frásögn af þeim skóla, hér á landi, þar sem kennd er garðyrkja, ein af þeim greinum, sem var í hávegum höfð og kennd á vegum Ræktunarfélags Norðurlands í mörg ár. Þó tímarnir breytist og önnur viðhorf gildi í dag, um skóla hér Norðanlands í garðyrkju, en fyrir 40 árum, þá er garðyrkja bæði í gróðurhúsum en einnig sem útiræktun, óneitanlega mikil framtíðaratvinnugrein hér á íslandi, atvinnugrein, sem krefst menntunar, þekkingar og reynslu. Því er það von okkar að grein þessi megi vekja unga menn hér Norðanlands og víðar til umhugsunar um garðyrkju og garðyrkjunám. Hjá Veðurstofu íslands hefur verið hafizt handa við rann- sóknir í biiveðurfræði. Er nú fyrir skömmu ráðinn þar til starfa sérstakur maður er öðru fremur einbeitir sér að þessu verkefni. Heitir hann Markús A. Einarsson. Markús lauk prófi í veðurfræði frá Noregi en hefur auk þess kynnt sér búveðurrannsóknir í fleiri löndum. I þetta hefti ritar Mark- ús tvær greinar. Sú fyrri fjallar aðallega um búveðurfræði almennt en hin síðari um nokkrar niðurstöður rannsókna er búveðurfræðideild Veðurstofunnar hefur framkvæmt. Arni G. Eylands er ekki nýr á höfundalista Arsritsins, en hann ritar nú grein er hann nefnir „Eftirmæli um Skerpi- plóginn". Árni hefur barizt fyrir því lengi í ræðu og einkan- lega riti, að bættir verði ræktunarhættir íslenzkra bænda. Plógurinn verði metinn meir en nú er, og sú staðreynd höfð í liuga, að með jarðvinnslunni er verið að biia jurtunum sem bezt lífsskilyrði en ekki eingöngu að fá sem sléttasta nýrækt. Þá ritar Theodór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi grein um laufhey og laufheyskap í Norður-Þingeyjarsýslu. Fyrir þrem árum var þess farið á leit við lesendur Ársritsins, að þeir, sem til þekktu, segðu nokkuð frá þessum sérkennilegu heyskaparháttum, er tíðkazt hafa í nokkrum héruðum lands- ins. Hefur Theodór nú, fyrstur manna, orðið til þess að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.