Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 12

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 12
14 standi stntt. Oða verður stöðugt meðan frostið stendur, en verði það of langur tími má reikna með, að ísingin verði of mikil og þung fyrir blöðin. Enn er ónefnd mikilvæg, en óbein vörn gegn næturfrost- um, en það er skynsamlegt val garðstæða, sem minnzt verð- ur lauslega á síðar. Það kom fram hér að framan, að vindhraði hefur áhrif á myndun hitahvarfa og þar með á næturfrost. Áhrifum vindsins verður hér bezt lýst með dæmi um fjölda frost- nátta að Sóllandi, þar sem mælt er í grasreitum bæði á ber- svæði og í lokuðu skjólbelti, sem er rimlagrindverk með 40% opi: Á tímabilinu 21. maí til 14. október 1967 fór hiti aldrei undir frostmark í Reykjavík í 2 m hœð, en á sama tímabili var fjöldi frostnátta við jörð (5 cm hæð) sem hér segir: Á bersvæði vorn 40 jrostnœtur en f skjóli 57 frostnœtur, eða 17 fleiri en á bersvæði. Frosthætta er þannig meiri í lokuðu skjólbelti en á bersvæði. Einkum virðist skjólið auka líkur á næturfrosti seinni part sumars. Á móti þessu kemur auð- vitað mun hærri daghiti í skjólbeltinu. Til gamans má einn- ig nefna, að skuggi frá skjólbeltinu hefur verndað kartöflu- gras gegn frostskaða, því að komið hefur fyrir, að gras hefur skemmzt að Sóllandi á bersvæði vegna þess, að morgunsól skein á frosin blöðin, en í skjólbeltinu voru bliiðin óskemmd þrátt fyrir meira frost. Þessi áhrif eru þó auðvitað aðeins við austurjaðar reitanna. c. Jarðvegurinn. Þegar hefur verið minnzt á mikilvægi yfirborðsins í bú- veðurfræði, en þó má ekki gleyma því, sem undir býr. Jarð- vegurinn er sjálfur mikilvægur, því að hitafar hans og raki fara að miklu leyti eftir veðri, og öfugt getur gerð jarðvegs- ins ráðið nokkru um lofthita við jörð. Á Sóllandi og á öll- um tilraunastöðvum ríkisins er jarðvegshiti nú mældur allt niður í eins metra dýpt, og mælingar næst yfirborði eru framkvæmdar víðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.