Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 19

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 19
21 háttu, hún verður þar utan gátta. — Og nú dæma ráðamenn um jarðrækt Skerpiplóginn úr leik, og eru óvenjulega sam- mála um það, bæði í Bændahölhuni og í Keldnaholti. Allt væri þetta þolanlegt, ef ekki færi um leið svo illu fram, að notkun hinna ágætu lyftutengdu akurplóga kemst heldur ekki í gagnið svo neinu nemi, við að ganga frá ný- ræktarlandi undir sáningu. Svo langt erum við enn frá því, að plógöld sé upprunnin í íslenzkri túnrækt. — Árin 1966 og ’67 voru fluttir inn 9 traktorplógar, en 1967 eru innflutt- ir traktorplógar 14. — Er ef til vill að rofa til? Við þessar forsendur á ég nú að mæla eftir Skerpiplóginn, 15 árum eftir að hann var fyrst tekinn í notkun hér á landi. Eg bið lesendur þessarar greinar að athuga, að hún verður ekki lesin með fullum skilningi, nema þeir hafi áður lesið greinar mínar tvær: Tilraunir d villigötum, í Ársriti Rf. Nl. 1967, og Kalinu boðið heim, í Ársritinu 1968. Þessar Jrrjár greinar ber, að verulegu leyti að skoða sem eina heild, þar eð þær eru að nokkru framhald hver af annarri. En þar eð ár hafa liðið á milli birtingar greinanna, hefi ég orðið að grípa til endurtekninga hér og þar, í mál- flutningi mínum. Bið ég velvirðingar á því, en vona að það megi ef til vill færast undir hið forna máltæki, að sjaldan sé góð vísa of oft kveðin. Stóridómur. — Þrír búvísindamenn hafa látið frá sér heyra um Skerpi- plóginn nú nýlega og plægingu með honum, sem ég til hægðarauka nefni Skerpiplægingu. Mér skilst, að þeir dæmi þau vinnubrögð miskunnarlaust úr leik, en með rökum sem ég þó get ekki fallizt á að séu óskeikul. Skal hér vikið að þessu nokkuð, þótt rúmið leyfi ekki mikla umræðu. Um leið verður að víkja að ýmsu sem nú virðist framundan í ræktunarmálum. Ber það til, að sennilega hefi ég mest til matarins unnið, að mæla eftir Skerpiplóginn „dauðan“ og íordæmdan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.