Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 24

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 24
26 jarðvegur, að mat þeirra, sem að ræktuninni standa, á eðli og gerð landsins, sem plægt er, hafi mistekizt stórlega. Fróðleg sönnun þess, hve víða má plægja mýrar til mik- illar dýptar, án þess að hætta sé á að upp komi „dauður“ jarðvegur og gróðri skaðlegur, er ný staðreynd sem fram hefir komið hin síðari ár. Nokkuð fúin mýramold úr skurð- ruðningum, er nú notuð í miklum mæli sem jarðvegur og gróðurmold í gróðurhúsum, og gefur góða raun. Til hins sama bendir sú staðreynd, að sums staðar á Suðurlandi rækta bændur kartöflur í skurðruðningum, sem ekki hafa verið færðir út og dreift að fullu, og gefst það vel. Að láta landið liggja. — Jónas, form. stjórnar Rannsóknarstofnunar landbúnaðar- ins er ekki einn á báti með hugleiðingar sínar um nauðsyn þess að láta hinar ræstu mýrar liggja vel og lengi og bíða ræktunar, unz þær hafa skipt um gróður, þótt hann dýfi manna dýpst í árinni um þetta, er hann gerir ráð fyrir jafnvel 20—30 ára bið. Jónas ráðunautur tekur í sama strenginn þótt minna sé. í Handbók bænda 1968 segir hann, bls. 154 og 161: „Mýrlendi ætti ekki að brjóta fyrr en komin er í þær nokkur grasskipti, fyrr er heldur ekki séð hvernig fram- ræslan hefur tekizt.“ Ennfremur segir hann: „Helzt verða að líða 4—6 ár frá því að mýrlendi er tekið til þurrkunar og þar til að sáð er í landið. Landið þarf tíma til að þorna, síga og fúna nokkuð í flagi, áður en geng- ið er frá því.“ Og enn segir hann: „Það er ætíð til bóta, ef þess er kostur, að láta líða all- langan tíma (1— 3 ár) frá því að landið er frumunnið og þangað til gengið er frá því til sáningar." Árið 1927 skrifa ég: „Hinar hallalausu og blautustu star- armýrar — stararflóarnir — koma lítt til greina sem tún- ræktarland.“ (Ræktun, bls. 42). F.n þess er að minnast, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.