Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Síða 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Síða 33
35 túna. Hún á blátt áfram að vera traustur þáttur í því að gera slíka endurrœktun sjálfsagða, eðlilega og arðvænlega. í umraðum ng skrifurn um árlega ræktun grœnfóðurs af fleiri tegundurri, hefir þvi verið langt of litill gaumuf gef- inn að benda bœndum á hvernig þeir eiga að fella grcen-’ fóðurræktunina inn í túnrœktina. Því fer sem fer æði víða. Bændur rækta grænfóður í sama flagi ár eftir ár, á alger- lega óráðlegan hátt, tœta landið árlega með þeim afleiðing- um, „að það er ekki fyrir nokkurn mann að koma grasi í flögin á eftir,“ eins og góður bóndi orðaði það við mig. Þetta stafar einfaldlega af því að það er búið að tæta landið til skemmda með fleiri ára tætingu, búið að eyðileggja jarðvegsgerð þess og gæði. Með þvi að fella grænfóðurríektunina inn í endurræktun túnanna, verður hver endurræktuð spilda auðvitað að mestu eða öllu sáðtún. Eigi verður séð að slíkt verði neinir neyð- arkostir, fjarri því, það verður mikil og góð framför, nema þá í augum þeirra sem ekki geta hugsað sér aðra túnrækt en græðisléttur, mótaðar af trúleysi og lítilli kunnáttu í jarðrækt. Það eru tvo trúboð sem bændur njóta. Annars vegar trúboð Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins, græðisléttan, að „jarða ekki grasrótina djúpt“. Hins vegar leiðbeininga- trúboð B. í.: grænfóðurrækt og sáðsléttur. Og það eru tveir Jónasar: Jónas Pétursson form. stjórnar Rannsóknar- stofnunar landbtinaðarins, og Jónas Jónsson frá Yzta-Felli, ráðunautur hjá B. í. Það er allillt ef bændur verða þarna á milli steins og sleggju. Ég bið bændum þeirra heilla, að leiðbeiningatrúboð B. í. hafi betur, og Jónasi Jónssyni bið ég þeirra heilla, að hann skrifi meira og betur um þessi mál. Ég vona og óska þess, að hann átti sig senn hvað líður betur á nothæfi Skerpiplógsins heldur en skrif hans í Hand- bók bænda 1968 benda til. Vonandi sækir Jónas, sem ráðu- nautur B. í. svo á, um sáðsléttutrúboð sitt, á komandi ár- um, að þeim fari fækkandi sem fara „hina leiðina", það er vantrúarleið græðisléttunnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.