Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 36

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 36
38 tölunni, þegar sáðtúnið er orðið þar um bil fjögurra ára eða eldra, ber margt til þess, en það er annað mál og önnur fræði. Hvað er það þá sem hefir gerzt norður þar? Þar virðist hafa skeð hvorki meira né rninna en það, að það hafa orðið endaskipti á einu meginatriði allrar ræktunar sáðgresis í túnum. Fræðimenn hafa sett fram kenningar um þetta: Ein er sú, að hér séu einhver líffræðileg og/eða lífeðlisfræði- leg lögmál að verki, þannig að sáðjurtirnar þoli verr kalveðráttu og tíðarfar á öðru og þriðja og jafnvel fjórða aldursári, heldur en á fyrsta ári. Ekki er ég þess umkominn að afsanna þetta, en heldur virðist ósennilegt að þessu sé þannig farið, í miklum mæli, og að þetta skuli ekki hafa komið fram og vera að finna í Norðurlandaritum um gras- rækt, en eigi er vitað, að svo sé. En gerum nú ráð fyrir að þessi tilgáta reynist rétt, alltaf geta ný sannindi komið fram, við vísindalegar rannsóknir. Ber þá samt ekki allt að sama brunni, um að illa sé í pottinn búið og allt of lítið gert, að því að vanda svo til ræktunar- innar, að sáðgresið gcti þolað kalveðráttu og áföll meir og lengur én hið fyista aldursár sáðgresisins? Oskynsamlegt virðist með öllu að halda, að skilyrðin og kjörin, sem sáð- gresinu eru búin og boðin skipti engu um lífsþol þess og þrif í túnunum. En því er nú miður, að yfirleitt er staðið þann veg að ræktuninni, eins og allt slíkt skipti litlu eða engu máli. — Og hvað um gömlu túnin, þar sem innlendur gróður hefir yfirhöndina? Ætti ekki að vera hægt, með skyn- samlegum hdttum, að húa svo að peim, að þau standist kal á við fy.rsta drs sdðsléttur? Já; hvers vegna kól ekki tún- ið á Sauðanesi vorið 1968, þegar mest var um kal þar í hreppi? Það hefir ekki, að ég hygg, verið pínt með ofnotkun tilbúins áburðar hin síðari ár. Líklega sanni nær að segja, að heldur minna en hóflega vel hafi verið við það tún gert, um áburð, árum saman. En þetta er gamalrcektað tún, í eina tið rœktað til frjósemdar. Ætli það sé ekki sú stað- reynd, sem hefir riðið baggamuninn í Sauðanesi vorið 1968?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.