Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 41

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 41
43 mýra í einni af góðsveitum landsins, og um leið af misskiln- ings-notkun Skerpiplógsins. Þannig hefir hann komið lítt að gagni, til ræktunarbóta, enda þess ekki að vænta, eins og til hefir verið stofnað. Hins vegar virðast ekki þar í sveit hafa komið fram gallar á ræktun hins Skerpiplægða lands, um fram það sem gengur og gerist við ræktun þar um slóðir. Vitað er að þar hefir verið plcegt vel með Skerpi- plógnum, og vafalaust ástundað að jafna flögin vel. Þá leita ég fregna hjá Pálma Einarssyni landnámsstjóra. Hann lét mér í té, hinn 10. júlí 1968, upplýsingar um notkun Skerpiplógsins á vegum Landnáms ríkisins 1953— 1967, sem ég tek hér upp orðréttar: „Með tilvísun til fyrirspurnar þinnar um, hver reynsla Landnáms ríkisins væri af notkun Skerpiplógs, sem stofn- unin hefur átt og notað til jarðvinnslu síðustu 15 ár, og um hverjar vinnsluaðferðir hefðu verið notaðar í sambandi við notkun plógsins, skal eftirfarandi tekið fram: Á árunum 1953—1967 hefur Landnám ríkisins árlega notað plóginn. Að meiri hluta hefur það land, sem brotið hefur verið, verið framræst mýrlendi. Plægingardýpt hefur verið frá 25—40 cm á meiri hluta landsins, en í einstaka tilfellum hefur verið plægt allt að 65 cm djúpt, en af heildarvinnslunni má telja þá vinnslu- dýpt til undantekninga. Við frumplægingu lands hafa náðst mjög svipuð afköst og með þrískornum akurplóg. Djúpplæging hefur að nokkru verið viðhöfð í Olfusi og Þverholtum í Álftaneshreppi. Á öðrum stöðum hefur verið viðhöfð almenn vinnsludýpt allt að 40 cm. Aðalvinnslu- staðir hafa verið, auk þeirra sem áður eru nefndir, Auðkcda í Austur-Húnavatnssýslu, landnámssvæðið í Ljósavatns- hreppi, Hjaltastaðaþinghá og Stóri-Bakki á Fljótsdalshéraði, Reykhólar í Austur-Barðastrandarsýslu, Ásgarður og Sval- barð í Dölum vestra og Kaldrananes í Strandasvslu. Ræktunaraðferðir liafa í stórum dráttum verið þannig:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.