Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Qupperneq 42

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Qupperneq 42
44 1. ár. Frumplæging á landinu, grófherfað. í einstöknm til- fellum plógstrengir látnir óhreyfðir til næsta árs. 2. ár. Landið herfað og jafnað. Hafi verið aðstaða hjá ný- byggjendum til að nýta grænfóður, var sáð höfrum í landið. Annars landið látið liggja eftir jöfnun til næsta árs. 3. ár. Þá er landið herfað, oftast með plógherfi, og endur- herfað með venjulegu disklierfi. Sléttað með flag- heflum og grasfræi sáð, fræið felit niður og landið valtað. Hin fyrstu ár var við annars árs vinnslu notuð grunn- plæging með þrískornum plóg, en sú aðferð að mestu lögð niður nú. Landnám ríkisins hefur ekki haft aðstöðu til að nota bú- fjáráburð við ræktun landsins, meðan á ræktun hefur staðið. Til þess að gera sér grein fyrir, hvar hentar að hafa djúp- plægingu, verður að gera athugun á jarðvegsástandinu. Þegar samfelld leirlög eru í vinnsludýpt, hentar ekki að fá þéttan leir upp á yfirborðið. Hins vegar getur verið freistandi í reiðingsmýrum að viðhafa hæfilega djúpplægingu, sem þó er hægt að komast hjá að nota, ef landið er haft opið í tvö ár eftir frumvinnslu. Landnám ríkisins áformar ekki að leggja niður notkun Skerpiplógs, en það veltur mjög á þeim manni, sem jarð- vinnsluna framkvæmir, að hann hagi vinnsludýpt eftir því, sem við á á hverjum stað. F.g tel ekki, að kalskemmdir standi í neinu sambandi við notkun Skerpiplægingar sérstaklega. Landnám ríkisins hefur orðið fyrir kalskemmdum á ræktun víðs vegar um land hin síðustu ár, en það er á engan hátt hægt að kenna þar um vinnsluaðferðum þessi síðustu kalár. Hinar fjöl- nn'irgu orsakir kalsins eru ekki nema að litlu leyti rann- sakaðar og skýrðar, og eiga að einum þræði rót sína að rekja til meðferðar þeirrar, sem hið ræktaða land verður fyrir við notkunina. Það er mikið álag að gera þá kröfu til ræktunar, að túnin þoli að vera tvíslegin og ofan á það beitt aðra tíma árs, bæði haust og vor.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.