Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 44

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 44
46 Öll plæging sem nemur meira en 20 sm til dýptar verður að teljast djúp plœging, en að jafnaði er ekki talað um „djúpplœgingu“ og að djúpplægja land nema að plægt sé að minnsta kosti til 40 sm dýptar og oft miklu dýpra en það. Með einskera brotplóg, eins og t. d. Kyllingstaðplóg Oddson, með 16”—18” skera, er auðvelt að plægja til 25—30 sm dýptar, og nota til dráttar heimilistraktor „venjulegan" að stærð og afli. Slíka plóga þekkja stöku bændur og nota. Að brjóta mýrlendi með þessum hætti getur þannig verið heima-vinna, enda sætti bóndinn sig við þau afköst sem fást með þessum tækjum. I þessu sambandi ber mér að minnast á ummæli Jónasar Jónssonar jarðræktarráðunauts, í Handbók bænda 1968, bls. 161. Þar segir ráðunauturinn svo, í sama mund og hann dæmir Skerpiplóginn úr leik „til umferðarvinnslu,“ þar sem hann eigi „svo óvíða við“: „Slétt eða smáþýft land er bezt að plægja með venjuleg- um plógum og dráttarvélum. Mjög góðum afköstum má ná með lyftutengdum brotplógum, ein- eða tvískerum, eftir stærð dráttarvélar.“ Við þetta er fleira að athuga. Jónas nefnir í sömu and- ránni að plægja með „venjulegum plógum“ og með „lyftu- tengdum brotplógum, ein- eða tvískerum." En hér er um tvennt mjög ólíkt að ræða, því að með „venjulegum plóg- um“ er að jafnaði átt við akurplóga, sem nú tíðkast ávalt sem tvískerar eða með fleiri skerum. Brotplóga þekki ég ekki nema sem einskera, tvískera brotplógar eru að minnsta kosti óþekktir hér á landi, og svo er einnig í Noregi, en þaðan munu þeir helzt hafa verið keyptir þessir örfáu traktorplógar, sem inn hafa verið fluttir, á síðari árum. Ef til vill skiptir þessi misskilningur eða missögn, eða hvað það nú er, ekki miklu máli, ef ekki kæmi annað til. Slík umræða og ráðlegging að plægja með tvískera brot- plógum, vekur því miður þann leiða grun, að hin verklega þekking og kunnátta, sem er æskileg undirstaða, þegar leið- beina skal bændum um ræktunarstörf og vinnuhætti, sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.