Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 45

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 45
47 stundum af heldur skornum skammti, hjá leiðbeininga- þjónustunni, þótt hin bókfræðilega kunnátta sé í góðu lagi. Þess vegna verður það alvarlegt mál, þegar slíkar leiðbein- ingar sem þessar, um „tvískera brotplóga" eru birtar bænd- um í helzta leiðbeiningaritinu, sem þeir eiga völ á, Hand- bók bænda. Eigi að síður er hægt að afsaka misskilning og æði tak- markaða þekkingu leiðbeiningamanna á þessu sviði, ef haft er í huga hið furðulega, að nú um allmörg ár, sem tilraunir með búvélar og verktækni hafa verið stundaðar á Hvanneyri, við góðan orðstír, hefir ekki, það ég til man i skýrslum, verið reynt þar eitt einasta jarðvinnsluverkfæri annað en jarðtætarar, enginn plógnr, ekkert herfi. Þetta talar sínu óhuggulega máli, um hvar við erum staddir í jarðvinnslu og jarðrækt, því að margt nýtt hefir komið fram á þessu sviði erlendis hin síðari ár. Að brjóta land til ræktunar með tvískera eða þrískera akurplógum kemur að mínu áliti lítt eða ekki til greina, það „á svo óvíða við“, eins og ráðunauturinn segir um Skerpiplóginn. Það er því aðeins tiltækilegt, að landið sé nær alveg slétt, grundir, bakkar eða sandar og því líkt land. Ef landið er þýft, þótt ekki sé nema smáþýfi, er brotplæg- ing með fleirskera akurplóg engin vinnubrögð, þá er langt- um betra að brjóta landið með plógherfi, eins og ráðunaut- urinn bendir líka á, að algengt sé. Vert er að vekja athygli á frásögn landnámsstjóra um mismunandi djúpa plægingu með Skerpiplóg og að afköstin geta samsvarað plægingu með þrískera akurplóg. Er landnámsstjóri segist vera að mestu hættur að plægja við annars (eða þriðja) árs vinnslu, en nota í þess stað ein- göngu plógherfi og venjuleg diskaherfi, er það eðlileg af- leiðing þess, að hjá Landnáminu er mjög lítið um ræktun grænfóðurs, og ill nauðsyn að rækta án búfjáráburðar. Kenning mín að plœgja mykjuna niður í flagið, árið sem ræktun landsins er lokið með grassáningu, stangast því á engan hátt við reynsluna hjá Landnáminu. En mest er um vert að reynsla Landnámsins, landnámsstjóra og starfs-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.