Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Qupperneq 47

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Qupperneq 47
49 ingu grófherfa ég plægjuna nokkuð, með diskaherfi. Þann- ig brotið læt ég landið liggja eitt til tvö ár, unz frekar er að gert. Á þeim tima sígur flagið og jafnar sig, og missig og ójöfnur koma í ljós. Svo plægi ég á nýjan leik og til venjulegrar dýptar, með akurplóg — Kyllingstad — þriggja skera, sem er lyftutengdur við traktorinn, herfa og vinn flagið til sáningar. Sái grænfóðri. Enn plægi ég og sái korni til þroskunar, eða til grænfóðurs, ef tíðarfar leyfir ekki að korn þroskist. Þannig rækta ég korn í flaginu í eitt eða tvö ár. Síðasta árið sái ég bæði grasfræi og korni, korninu sem skjólsæði. Eg nota bæði búfjáráburð og tilbúinn áburð við ræktunina, eftir ]rví sem til vinnst. — Jarðtætara nota ég aldrei. Með þessu móti fæ ég ágæt tún, sem gefa mikið og gott töðufall með hóflegri áburðarnotkun og tilkostnaði “ — segir Eggert bóndi. Og Eggert tjáir mér, er ég tala við hann í síma laust eftir miðjan ágúst (1968), að þá sé hann nýbúinn að hirða af vænni nýræktarspildu, 80 hesta af ha, af ágætri Tímótei- tcjðu. Hann hafði sem sé sáð Engmó-Tímóteii eingöngu í spilduna, er hann grasbatt nýræktina, að lokinni forræktun, svo sem að framan greinir. Enn spyr ég Eggert: Hafa ekki aðrir bændur undir Eyja- fjöllum tekið upp þessa ræktunarháttu? Svar: Lítið um það, flestir láta sér nægja að vinna mýrarnar aðeins einu sinni, jafnvel bara að tæta þær, — og svo verður árangurinn eftir því. Um þetta þarf ekki fleiri orð. Eggert á Þorvaldseyri hefir farið sínar eigin leiðir við ræktunina. Frá bændaskólunum hefir hann ekkert fordæmi fengið. Vafalaust hefir hann sótt nokkuð til Klemenzar á Sámsstöðum, þótt það hafi fáir, já, sorglega fáir gert. Vera má að Eggert hafi hent reiður á sumu sem ég hefi sagt og skrifað um ræktunarmál. Samfara þessu hefir hann svo byggt á eigin búviti og stuðzt við það sem hann hefir séð erlendis á ferðalögum þar, sér- staklega í Noregi. Það eru góðsveitir undir Eyjafjöllum, en það eru margar 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.