Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Síða 50
52
Frumatriði málsins er einfalt: Leiðbeinendurnir og
bændurnir þurfa að læra að nota plóginn við ræktunina, og
að virða og nota búfjáráburðinn stórum betur eri nú er
gert víðast hvar.
Þeir axla þunga bagga ábyrgðar gagnvart framtíðinni,
ráðamennirnir, sem láta það ógert ár eftir ár að vakna til
jákvæðra aðgerða í þessu máli. — Hér eiga sannarlega við
orð Einars Benediktssonar: „Sofið er til fárs og fremstu
nauða.“
Hvenær léttir þeim svefni? Hvenær verður Jarðræktar-
lögunum breytt á skynsamlegan hátt? Hvenær verður tekin
upp raunhæf sýnikennsla í túnrækt við bændaskólana,
bændum til lærdóms og fyrirmyndar?
—o—
Nokkur fyrri skrif min um sama efni — plógræktun og
bætta túnrækt:
1. Heim að Hólum, grein í Lögréttu 12. maí 1920.
2. Rrektum landið, grein í Búnaðarritinu 1923 og sérprent.
3. Reektun, Reykjavik 1928, bls. 124 og víðar.
4. Kalksaltpétur og Nitrophoska, 1930, bls. 18.
5. Riektunarmál, grein í Búnaðarritinu 1931 og sérprent.
6. Auður mýranna, grein í Frey 1940, bls. 129—131.
7. Búvélar og rrektun, Hafnarf./Rvik 1950, bls. 230—233 og víðar.
8. „Djúpt skal plcegja teig til töðu.“ Grein í Morgunblaðinu 1953 og sér-
prent.
9. Nýjar leiðir, greinar í íslendingi 1955 og sérprent.
10. Opið bréf til Örcefinga. Akureyri 1960, bls. 45—50.
11. Heim að Hólum, fjölrit 1963, bls. 40—42.
12. Kal og kenningar, greinar í Degi ágúst—október 1965.
13. Búvélar. Bréfaskóli S. f. S. og A. S. í. 1967, 3. og 4. bréf.
14. Tilraunir á villigötum. Arsrit Rf. Nl. 1967 og sérprent.
15. Kalinu boðið heim. Ársrit Rf. Nl. 1968 og sérprent.
Reykjavík, haustið 1968.