Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Síða 56

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Síða 56
58 starfa í tveim deildum og veita garðyrkjunemendum sér- fiæðslu í garðyrkju, bóklega og verklega. í yngri deild áttu nemendur aðallega að læra garðyrkjusíörf, er viðkomu uti- ræktun, en í efri deild einkum ræktunarstarfsemi í gróður- húsum. Þegar skólinn hóf starf sitt, tók hann við gamalli garð- yrkjustöð, sem var að flestu ábótavant um byggingu og ann- an útbúnað, sem til gildis gæti talizt skólagarðyrkju. Gróð- urhús voru jrá rúmir 700 ferm., er öll þurftu margvíslegrar lagfæringar við, og voru þau öll fljótlega endurnýjuð og þeim gjörbreytt. Garðlönd skólans voru óheppileg vegna þess hversu jarðvegurinn var leirborinn og kísilblandinn, og var þeim görðum fljótlega breytt í tún. Það var mjög bagalegt og skaðlegt fyrir ræktunarstarfið fyrstu árin, hversu lítill og ónógur hiti var í gróðurhúsun- um. En á fyrstu árum skólans voru framkvæmdar boranir eftir heitu vatni með ágætum árangri, þannig að það rættist úr þeim vanda. A síðustu árum fyrir síðari heimstyrjöldina voru miklir fjárhagsörðugleikar, og var því af ríkisins hálfu engin tök á að gera skólann þannig úr garði, að viðunandi gæti talizt. Var skólinn því neyddur til að taka stórlán og steypa sér í miklar skuldir til nauðsynlegustu framkvæmda, sem allar kostuðu mikið fé. Hjá efnaðri þjóð, sem hefði haft áhuga og vilja til að veita fé til garðyrkju, hefði verið hægt að fá lærða iðnaðarmenn til allra vandaverka, en hér var fátæk stofnun, sem varð að vera sjálfbjarga. Það varð að gera gróð- urhúsin svo arðberandi, að þau gætu staðið undir þeim húsakosti, sem var nauðsynlegur á staðnum. Við þessi kjör varð Garðyrkjuskólinn síðan að búa í rúm- an aldarfjórðung, frá hálfu þings og stjórnar. En Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, breytti stefnu ríkisvaldsins til Garðyrkjuskólans á myndarlegan hátt, er á fjárlögum 1961 var veitt fyrsta fjárveitingin til nýs skólahúss á Reykj- um, sem svo mikil þörf var orðin fyrir og sem svo lengi hafði verið barizt fyrir. Fram að þeim tíma varð að notast við timburskálann frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.