Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Page 60

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Page 60
62 göngu og haft með höndum jarðvegsrannsóknir í þágu garðyrkjubænda síðan 1954. Skólinn hafði forgöngu um gervilýsingu jurta á árunum eftir 1950. Eftir 1960 var byggður djúpfrystiklefi og teknar upp tilraunir með djúpfrystingu grænmetis, fyrstar sinnar tegundar hér á landi, og óefað á sú geymsluaðferð mikla framtíð fyrir sér hér á landi, eins og annars staðar. Skólinn hefur útskrifað um 200 nemendur, og hefur á þann hátt tvímælalaust stuðlað mjög að vaxandi framtíð garðyrkjunnar í landinu. Unnsteinn Olafsson var skólastjóri frá stofnun skólans og til dánardægurs, 22. nóv. 1966. Grétar J. Unnsteinsson var settur skólastjóri frá 1. nóv. 1966 til 1. júlí 1967 að hann var skipaður skólastjóri. Fastir kennarar hafa verið, auk þeirra, sem nefndir hafa verið: Arni Jónsson, tilraunastjóri, Akureyri, Guðmundur Jónsson, ráðunautur, Akranesi, Axel Magnússon, ráðunaut- ur, Oli V. Hansson, ráðunautur, Jón H. Björnsson, garð- yrkjumaður og verknámskennarar Jóhannes Nielsen, nú kaupmaður í Danmörku og Guðjón H. Björnsson, garð- yrkjumaður, Hveragerði, og Ole P. Pedersen, garðyrkju- maður. Auk fastra kennara hafa kennt fjölmargir stunda- kennarar um lengri og skemmri tíma. Unnsteinn Ólafsson stefndi að því að gera Garðyrkju- skólann að Reykjum miðstöð garðyrkjunnar í landinu, enda mæla flest rök með því. Þannig að við stofnunina væru sér- menntaðir menn, hver á sínu sviði. Þessi sérfræðingar áttu að tileinka sér reynslu samkvæmt íslenzkum aðstæðum og staðháttum og starfa sem kennarar og leiðbeinendur fyrir nemendur Garðyrkjuskólans. Þeir áttu að miðla þeirri þekk- ingu til garðyrkjumanna á námskeiðum, með leiðbeiningar- ritum og á annan hátt. Aður hefur verið vikið að því að Garðyrkjuskólinn hafi orðið að ganga í gegnum sinn hreinsunareld, eins og bún- aðarskólarnir. Eins og Unnsteinn Ólafsson segir sjálfur í blaðagrein, sem hann ritaði skömmu áður en hann lézt, og sem lýsir nokkuð þeim erfiðleikum, sem við hafði verið að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.