Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Page 62

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Page 62
skólastöð staðið undir, ef á sama tíma eru gerðar kröfur til hennar um að standa lyrir þeirri starfsemi, sem raun- verulega ætti að vera hægt að ætla skólagarðyrkjustöð. Það er út af fyrir sig rétt að Garðyrkjuskólinn ætti að starfa fyrir garðyrkjumenn. Hann á að hafa aðstöðu til þess á sviði tilrauna og rannsókna og með leiðbeiningum, en slík aðstaða hefur honum ekki verið búin að neinu marki. En skólinn má aldrei gleyma þeim megin tilgangi sínum, að hjálpa nemendum sínum til þroska og mennta, og búa þá sem allra bezt undir það lifsstarf, sem þeir hafa valið sér. En það er nú einu sinni svo, að störf framsýnna samborg- ara eru oft og jafnvel venjulega lítils metin og mæta mikilli tortryggni meðborgaranna, jafnvel oft, þó að barizt sé fyrir augljósustu umbótamálum, tregðan og vanafestan eru þar oft stærstu steinar í götu. En segja má með sanni að Garðyrkjuskólinn eigi tilveru sína í núverandi mynd að þakka Unnsteini heitnum skóla- stjóra. Ungur strengdi hann þess heit að skólinn skyldi upp. Sú heitstrenging var efnd, en hún var dýrkeypt. En skólinn er nú kominn yfir þröskuldinn. Verkefnin eru ennþá næg framundan, en þannig mun það ætíð verða, ef haldið verður áfram á þeirri braut, að stefna fram á við, og þar má aldrei slaka á, og verður þjóðin öll sem slík, að standa vörð um þessa ungu menntastofnun sína á sviði garðyrkjunnar og ekki dreifa fjármagni né kröftum á marga staði, með hæpnum árangri. Eins og málum er nú háttað, kemur það ekki til greina að stofna til nýs garðyrkjuskóla hér á landi. Garðyrkjuskóli ríkisins á Reykjum í Ölfusi hefur frá byrjun ætíð verið fé- vana stofnun, þó heldur hafi rofað til síðustu árin, og á meðan að ekki er hægt að búa almennilega að einni stofn- un, og hún getur ekki sinnt þeim verkefnum sem liggja fyrir vegna fjárskorts, kemur alls ekki til greina að stofna til nýrrar stofnunar á sama sviði. Ef fylgja á þeim kröfum, sem gera verður og gerðar eru í dag í skólamálum, þá verður öll starfs- og kennsluaðstaða að byggjast á svo góðum og traustum grundvelli, að viðun-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.