Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Qupperneq 76

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Qupperneq 76
78 vetri og þó bezt á vorin, þegar gróandinn, sem margir hér kalla „næli“, fer að gægjast upp úr sandinum, þá eru þó vinglarnir, sem ávallt ganga hér undir samnafninu sand- taða, langtum öruggari. Hún brúar bilið yfir mesta harð- indakafla vetrarins, á þann hátt að vera alltaf sílgræn og angandi, með fullt fangið af þeirn bætiefnum, sem mest veltur á, fyrir fé og hesta, meðan til hennar næst. Samt má ekki gleyma loðvíðinum, sem oft vex mikið af á sömu svæð- um, þar sem hann nær til að reka höfuðið upp úr hjarninu eða svellbreiðunni, til að seðja svangan maga, þar til sólin nær að bræða svellin, svo að sandtaðan fær að gægjast upp úr, á hæstu börðunum. Slíkar torfur, sem oft eru talsvert háar, eru ýmist nefndar lauf- eða sandtöðutorfur, og eru þær mjög víða, báðum megin jökulsár, frá botni Oxarfjarð- ar og alla leið suður undir Vatnajökul. Þær eru því eðlilega mjög eftirsóttir dvalarstaðir fyrir kindur og hesta, þegar harðnar um. A þessum torfum og röndum, upp til landsins, verður loðvíðirinn eðlilega fyrstur til að laufga, því þær auðnast og þorna á undan öðru sandlendi, í grennd við þær. Sama gilti niðri í byggð og alveg út undir sjó. Fyrst af öllu var þar einnig byrjað að slá lauf, fyrir þá, er möguleika höfðu á. A sumum stöðum var einnig nokkuð af gul- eða rauðvíði innan um loðvíðinn og þá einnig í stöku stað fjalldrapi. En svo var það blessaður grávíðirinn, sem einnig óx þar, á smáblettum þótt lítið bæri á honum, því hann er mjög jarðlægur. Á vorin sækjast kindur mjög eftir honum, þar sem hann vex á hæstu börðum, holtum og melarindum, þar sem sól vinnur fyrst á. Og þar sem hann liggur fast við jörð, þrútnar hann ótrúlega fljótt, þar til blaðmyndun fer að gægjast út, og háma þá kindur hann í sig, ásamt beiti- eski og blóðbergi, sem einnig lætur mjög lítið yfir sér og svo sauðamerg, sem aldrei er gómsætari en á útmánuðum, þegar sólin hefur brætt frá honum klakabrynjuna, niðri í skorningum á holtum og hæðum, þar sem hann unir sér bezt. Frn grávíðirinn, þar sem hann fyrst myndaði lauf, á hæstu rindum, kölluðu gamlir menn ávallt legukvist. Það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.