Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Page 90

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Page 90
92 Sé litið íyrst á hámarkshita dagsins má sjá, að fremur lítill munur er á meðalhámarkshita og hámarkshita á heiðskír- um döoum að sumarlagi. Þó er hann heldur hærri á heið- skírum dögum. Bendir þetta til þess, að aukin inngeislun nýtist fremur til annars en að hita upp loftið í lægstu lögum. Maímánuður sýnir óeðlilega lágt hámark á heiðskírum dög- um, og stafar það af því, að heiðríkir dagar voru fyrri hfuta mánaðarins og í mjög köldu lofti. I’ess vegna er meðaltal þeirra daga ekki einkennandi fyrir mánuðinn í heild. Taka verður tillit til þessa þá mánuði sem meðalhiti breytist ört frá upphafi til loka mánaðarins. Að vetri til er hámarkshiti á heiðskírum dögum miklu lægri en meðalhámark, enda oftast heiðskírt í köldu lofti os; dasar stuttir að auki. Myndin sýnir, að lágmarkshiti á heiðskírum dögum er alltaf miklum mun lægri en meðallágmark. Rétt er að vekja sérstaka athygli á því, að lágmarkshiti á heiðskírum dögurn fer að meðaltali yfir frostmark aðeins í júlí. Alla aðra mán- uði eru mestar líkur á að frost sé í 20 cm hæð að næturlagi i heiðskíru veðri. Allt bendir þetta til mikilla áhrifa útgeisl- unar að næturlagi, og myndi lofthiti væntanlega aldrei fara undir frostmark að sumri, ef ekki kæmi til aukin kæling vegna hennar. Á 3. mynd má sjá krossa, sem sýna hæsta hámark og lægsta fágmark, sem mælzt hefur í hverjum mánuði fyrir sig á timabilinu jan. 1965 — okt. 1967. í töflunum, sem hér íylgja er gefið upp hæsta hámark í annarri, en lægsta lágmark í hinni, og síðan dagsetning og stutt veðurlýsing. Rétt er að líta nánar á töflurnar tvær og þá fyrst á hæsta hámark. Veðurlýsingin sýnir, að hæsta hámark hefur oft mælzt, þegar hlýr loftmassi hefur verið yfir stöðinni, og með súld, eða rigningu. Einkum á þetta við að vetri til, t. d. mánuðina janúar, febrúar, inarz, október og nóvember. Það er því hitafar í loftmassanum sjálfum, sem oftast ræður því, hve- nær hámark verður hæst en l)ein inngeislun hefur minna að segja. Aðeins í júní og ágúst hefur hæsta hámark mælzt í norðanátt og léttskýjuðu veðri. Hin taflan sýnir, að lægsta lágmark hefur alltaf orðið í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.