Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Page 95
97
TAFLA 1. Fjöldi frostnótta í 20 cm og 5 cm hæð á frost-
lausu tímabili í 2 m hæð:
Grasreitur Grasreitur í skjóli
20 cm hæð 5 cm hæð 20 cm hæð 5 cm hæð
7/5-10/9 1965 .... 24 26 27 39
12/5— 1/10 1966 .... 13 19 19 30
21/5-14/10 1967 .... 24 40 41 57
TAFLA 2. Fjöldi frostnótta 21. maí til 14. október 1967:
Grasreitur Grasreitur í skjóli
20 cm hæð 5 cm hæð 20 cm hæð 5 cm hæð
Mal (frá 21.) 5 7 6 7
Júní 4 5 5 6
Júlí 3 9 8 13
Agúst 2 3 10 12
September 6 10 7 12
Október (til 14.) .... 4 6 5 7
Samtals 24 40 41 57
mánuði fyrir sig. Ber að hafa í huga, að fleiri frostnætur
voru þetta ár en hin tvö, en hins vegar er það sammerkt
öllum árunum, að nærri yfirborði hafa komið frostnætur,
ein eða fleiri, alla sumarmánuðina. Oftast er reyndar um
mjög vægt frost að ræða um hásumarið, en verður strangara,
er líður að hausti. Athyglisvert er, að mestur munur er á
fjölda frostnótta í skjóli og á hersvæði í ágúst, og gildir það
fyrir öll árin. Virðist skjólbelti auka líkur á næturfrosti í
þessum mánuði öðrum fremur,
7