Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 97

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 97
HELGI HALLGRÍMSSON: Adrepa um náttúruvernd á Norðurlandi A undanförnum áratugum hafa ýmsir merkir og fagrir staðir verið friðlýstir með lögum. Hófst það með því að sett voru sérstök lög um friðun Þingvalla, árið 1930, í tilefni að alþingishátíðinni. Síðan kom riiðin að Eldey, sem var friðlýst með sérstökum lögum árið 1940. Um Geysi hefur og verið sett sérstök reglugerð. Arið 1956 voru sett lög um almenna náttúruvernd. I fyrsta kafla þeirra laga, fyrstu grein, segir svo um friðlýs- ingu: Heimilt er að friðlýsa, samkvæmt ákvæðum laga þessara: a) Sérstæðar náttúrumyndanir, svo sem fossa, gígi, hella, dranga, svo og fundarstaði steingervinga og sjaldgæfra steintegunda, ef telja verður mikilvægt að varðveita þær, sakir fræðilegs gildis þeirra, eða þess, að þær séu fagrar eða sérkennilegar. Náttúrumyndanir, sem friðlýstar eru samkvæmt þessu ákvæði nefnast náttúruvætti. b) Jurtir eða dýr, sem miklu skiptir frá náttúrufræðilegu eða öðru menningarlegu sjónarmiði, að ekki sé raskað, fækkað eða útrýmt. Friðunin getur ýmist verið staðbundin eða tekið til landsins alls. c) Landssvæði, sem mikilvægt er að varðveita, sakir sérstaks gróður- fars eða dýralífs. Svæði þau, sem friðlýst eru samkvæmt jressum lið, nefnast friðlönd. d) Heimilt er að friðlýsa landssvæði, sem er ríkiseign, og sérstæð eru um landslag, gróðurfar eða dýralíf, í því skyni að varðveita þau með náttúrufari sínu, og leyfa almenningi aðgang að þeim. Enn- fremur er heimilt að taka lönd manna eignarnámi í þessu skyni. Svæði, sem friðlýst eru samkvæmt þessum lið, eru nefnd þjóð- vangar (þjóðgarðar). Síðan lögin voru sett, hafa nokkrir staðir verið friðlýstir samkvæmt ákvæðum þeirra, ennfremur einstakar tegundir dýra og jurta. Merkasta friðunaraðgerðin er efalaust kaup jarðarinnar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.