Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 101

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 101
103 svæðinu er landið enn að byggjast upp, enda eru þar enn virkar eldstöðvar, og allt er landið þar fremur ungt á jarð- sögulega vísu, dalir lítið grafnir og fjöll ekki teljandi ef frá eru skildir móbergsstaparnir svonefndu, sem eru eldfjöll frá Jökulöldinni. Vegna þess hve landið er ungt og ómótað er það afar viðkvæmt fyrir hvers konar hnjaski af manna völdum. Því má líkja við ungling, sem enn hefur haft lítil kynni af harðneskju mannlífsins. Þetta land þarf því meiri verndar en vesturhlutinn, enda hafa þar fyrir löngu skapazt alvarleg vandamál í umgengni mannsins við landið, mál, sem hafa vakið athygli alþjóðar. Gegnir því furðu, að á þessu svæði skuli enn engar verulegar friðunarráðstafanir hafa verið gerðar. Vestara svæðið er jarðsögulega miklu eldra og mótun þess mun lengra á leið komin. Þó eru þar einnig tiltölulega ung svæði, líklega byggð upp á Jökulöld, og er Skaginn stærst þeirra, og eyjarnar í Skagafirði heyra því einnig til. Þá eru einnig víða á svæðinu nýmyndanir, sem orðið hafa til við að stykki hafa hrunið úr fjöllum, svokölluð framhlaup eða hraun, og setja þau víða mikinn svip á landslagið. Þó er landslag á vestara svæðinu fráleitt eins viðkvæmt eins og á eystra svæðinu. Um miðbik Norðurlands, í hálendinu milli Eyjafjarðar og Skagafjarðar eru jöklar ennþá virkir í landmótuninni. Þeir ná þó hvergi niður á láglendið, og því eru hinar ungu menjar þeirra enn í lítilli hættu af mannavöldum. Á öllu Norðurlandi eru augljós merki um framburð hinna stóru vatnsfalla, enda hafa þau fyllt upp alla hina gömlu firði að meira eða minna leyti, nema Eyjafjörður og Hrútafjörður virðast hafa sloppið að mestu. Á eystra svæð- inu hefur hraunrennsli einnig átt þátt í að fylla upp firðina. Aftur á móti hefur svo Ægir brotið dálaglega sneið utan af nesjunum, og brýtur enn. Hin tignarlegu sjávarbjörg á nesjum og eyjum, eigum við honum að þakka, en í sumum þessara bjarga eru auðugar fuglabyggðir. Nokkru skilar hann landinu aftur, með því að þvergirða víkur og firði, sem víða má sjá á miðhluta Norðurlands.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.