Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 105

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 105
107 og nágrennis þess. Sú rannsóknarstöð væri bezt staðsett í grennd við Höfða. Eru nú liðin nokkur ár síðan fyrst var rætt um slíka stöð, en ekki hefur enn orðið af framkvæmd- um. Er það eitthvað að kenna þeim misskilningi landeig- enda, að slík stöð myndi valda átroðningi útlendra ferða- manna. Ætti slíkt að vera ástæðulaust, enda líklegra að stöðin myndi fremur hindra ferðamannastrauminn í næsta nágrenni sínu. 3. Flateyjarskagi. Skaginn milli Eyjafjarðar og Skjálfanda, sem hér er kallaður Flateyjarskagi, er nú allur kominn í eyði. Virðist því kjörið tækifæri, að taka hann til einhvers konar verndunar. Flatarmál skagans er um 500 ferkílómetr- ar, og er hér því um að ræða verulegt landsvæði á borð við ýmsa erlenda þjóðgarða. Ekki verður það sagt, að skaginn hafi upp á neitt sér- stakt að bjóða, sem ekki er að finna annars staðar á Islandi. Þó er landslag þar afar fjölbreytilegt og sérkennilega fagurt. Það sem einkum setur svip á landslagið er óvenjulega mik- ill halli herglaga á svæðinu, svo að víða má segja að þau liggi á hliðinni fremur en lárétt, t. d. er 30—45 gráða halli ekki óalgengur. Af þessum sökum eru fjöllin ekki stöllótt, eins og hlágrýtisfjöll eru venjulega, heldur meira eða minna jöfn og vegna mikils rofs eru mijrg þeirra strýtulaga og minna á líparítfjöll. Þó eru þau yfirleitt vel gróin. Auk þess er mikið líparítsvæði (ljósgrýti, litgrýti) á miðjum skagan- um, sennilega það næststærsta á Norðurlandi. Kjarrskógur er svo að segja á öllu láglendi skagans, og virðist hann í örum vexti síðan búseta lagðist þar niður. Þar finnst og villtur reyniviður á nokkrum stöðum, og myndar sumstaðar reynistóð. Landið er afar grasgefið á sumrum, berjataka með afbrigðum ríkuleg, og margar sjaldgæfar jurtategundir er þar að finna. Silungur er í öllum ám og lækjum og gnótt er af ref og hagamús. Fyrrum var og mikill selur þarna við landið (sbr. bæjarheitið Látra), en er nú sjaldséður. Mér sýnist, að þetta landsvæði væri kjörið að varðveita á einhvern hátt, ef til vill með það fyrir augum, að stunda þar hlunnindabúskap (sel, ref, fugl, fisk, reka o. s. frv.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.