Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Síða 2

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Síða 2
öðrum fjórungi aldarinnar voru jarðræktartilraunir einungis stundaðar að marki á tveimur stöðum á landinu, á Sáms- stöðum í Fljótshlíð og við Gróðrarstöðina á Akureyri. Ólafur Jónsson hefur gert þeirri starfsemi góð skil í þessu ársriti og í tilraunaskýrslum, einkum í ritinu „Árangur gróðurtilrauna, Helztu niðurstöður af tilraunum Ræktunarfélags Norður- lands í 45 ár.“ Það rit kom út árið 1950, og ber vitni um gróskumikið brautryðjandastarf Ræktunarfélagsins á Norð- urlandi. Hlutur Ólafs verður engu minni, þótt minnt sé á þátt Ármanns í því sem hins trausta og sístarfandi bústjóra Gróðrarstöðvarinnar. Þeir, sem nálægt tilraunastörfum hafa komið, vita, hversu árangur þeirra er kominn undir ná- kvæmni og samvizkusemi þeirra manna, sem vinna þessi verk. Ræktunarfélag Norðurlands á Ármanni mikið að þakka að njóta starfskrafta hans, þegar hann var í blóma lífsins. Sjálfur hefur Ármann lýst þessum þætti í æfi sinni í ljóði þannig: Svo var ég látinn pjakka og pæla, plægja, herfa og sá. Tilraunareiti meta, mæla og milli reitanna slá. Eg mjólkaði kýr. Eg mokaði flórinn og mykjunni ók á völl. Er bjart var í lofti og bráðnaður snjórinn brá ég mér stundum á fjöll. Ólafur Jónsson reyndist mikill mannþekkjari, þegar hann réði Ármann til sín úr stórum hópi skólafélaga. Þess naut Ræktunarfélagið ekki eitt. Hvar sem Ármann kom við sögu, skóp hann sér traust samferðamanna og á hann hlóðust trúnaðarstörf. Einn vetur hafði hann stundað nám við Fim- leikaskólann á Ollerup á Fjóni, eða eins og hann orðaði það sjálfur: Eg lærði á öfugum enda að ganga á Ollerup veturinn þann. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.