Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 13

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 13
þar fyrst nefna Ólaf Jónsson, sem tók við framkvæmdarstjórn í félaginu 1924 og borið hafði hita og þunga þeirra starfa sem félagið hafði á sínum snærum, og sem voru eins og fyrri saga félagsins vitnar um mörg og margvísleg þó tilraunastarfið væri e.t.v. sá þáttur sem stóð Ólafi næst hjarta. Með minnk- andi starfi eftir að Tilraunastöðin var leigð og því að þar kom nýr tilraunastjóri, þótti eðlilegt að Ólafur yrði í stjórn félags- ins, auk þess sem hann sinnti áfram framkvæmdastjórastöðu Rf. allt til ársins 1965. Þá kom árið 1952, inn í stjórn félagsins Jónas Kristjánsson, mjólkursamlagsstjóri. Jónas hafði ekki verið áður í stjórn fé- lagsins, en lengi verið mikill áhugamaður um störf þess og setið aðalfundi. Jónas lét félagsmál á sviði búnaðar, einkum i Eyjafirði, mjög til sín taka og var að honum mikill liðstyrkur hvar sem hann lagði hönd að verki. Jónas sat í stjórn félagsins til 1973 lengst af ritari og prýðir hin fagra rithönd hans bækur félagsins. Síðasta árið, sem Jónas var í stjórn félagsins var hann formaður þess. Þriðji stjórnarmaðurinn 1952 var Steindór Steindórsson þá yfirkennari, en seinna skólameistari Menntaskólans á Akur- eyri. Steindór hafði setið í stjórn Rf. um árabil og þekkti þar til allra starfa. Steindór varð formaður félagsins 1952, og stýrði því þar til 1971. í stjórn félagsins 1971 kom Egill Bjarnason, ráðunautur Sauðárkróki og varð hann formaður 1973. Egill hafði komið við sögu nokkru fyrr á aðalfundum, en auk þess mjög ötull félagsmálamaður á ýmsum sviðum fyrir bændur bæði í Skagafirði og víðar. Hér fer á eftir skrá yfir stjórnarmenn og framkvæmdastjóra Ræktunarfélagsins síðan 1952. Formenn: Steindór Steindórsson, skólameistari 1952-1971. Jóhannes Sigvaldason, ráðunautur 1971-1972. Jónas Kristjánsson, mjólkursamlagsstjóri 1972-1973. Egill Bjarnason, ráðunautur 1973 og síðan. 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.