Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 24

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 24
Akureyri þar sem ráðunautar úr öllum sýslum félagssvæðisins ættu kost á að koma til skrafs og ráðagerða. Aðalfundur Rf. 20. ágúst 1955 samþykkir síðan að fé til fræðslustarfsemi í fjárhagsáætlun félagsins sé að hluta varið: „ Til kynningar og fræðslufundar fyrir ráðunauta búnaðarsambandanna á fé- lagssvæðinu, ásamt einum stjórnarnefndarmanni frá hverju búnaðarsambandi.“ Fyrsti fundur þessarar gerðar er svo haldinn á Akureyri 26. og 27. okt. 1955. Ári seinna 4. og 5. nóv. 1956 er samskonar fundur haldinn. Af efni sem rætt var á þessum fundum má nefna: Jarðrækt, tilraunastörf, búnaðarfræðsla, Ársrit Rf., búfjárrækt og vél- tækni. Hér var komið víða við og ekkert látið sér óviðkom- andi, það sem að búskap laut. Næst var ráðunautafundur 3. og 4. nóv. 1959 og þá enn með líku sniði og enn er fundur sömu aðila 1961, 18. og 19. okt. Eftir þetta verður alllangt hlé á þessum fræðslufundum enda var þá B.I. farið að halda svipaða fundi fyrir alla héraðsráðunauta. En aftur er þó fitjað upp á þessum fundum 1967 og hafa þeir verið haldnir af og til síðan. Oftast hafa þessir fundir verið á Akureyri, en seinni ár hafa þeir tvisvar verið á Hólum í Hjaltadal. Eftir að land og aðrar eignir voru leigðar í árslok 1946, eru ekki lengur neinir fastráðnir starfsmenn hjá Rf. og helst svo þar til ráðist er í stofnun rannsóknarstofu 1963 og fastur starfsmaður er þá ráðinn frá 1. okt. 1964. Á fyrstu árum rannsóknarstofnunnar heitir það svo að fastur starfsmaður sé forstöðumaður stofunnar og framkvæmdarstjóri Rf., en að sjálfsögðu er þó nokkur hluti starfsins leiðbeiningar og fræðsla. Sama gildir um þegar bætt er við föstum starfsmanni 1969. Með nýjum jarðræktar og búfjárræktarlögum á árun- um 1972 og 1973 er veitt heimild fyrir tvö eða fleiri búnaðar- sambönd að ráða til sín ráðunaut sameiginlega. I samræmi við þetta ákvæði laganna sótti Rf. strax 1972 um það til BI að fastráðnir starfsmenn Rf. yrðu skráðir héraðsráðunautar allra búnaðarsambanda á Norðurlandi, á sömu kjörum og aðrir ráðunautar í landinu. Ögn gekk það í þófi að fá þessu fram- gengt, en svo fór að allra samþykki fékkst og frá 1. jan. 1974 voru fastráðnir starfsmenn Jóhannes Sigvaldason og Þórarinn 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.