Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 25

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 25
Lárusson orðnir ráðunautar hjá Rf. og er því óhætt að full- yrða að leiðbeiningaþjónusta við bændur hafi síðustu fimm árin verið eitt af aðalstarfssviðum Rf. bæði að formi til og í raun. Útgáfustarfsemi. Við stofnun Rf. var strax ákveðið að það gæfi út árlega skýrslu um störf sín. Árskýrsla félagsins sem út kom fyrst 1904, yfir starfsemi félagsins 1903, hefur raunar lengst af verið miklum mun meira en skýrsla enda og nafni breytt strax 1905 og þá kallað ársrit, svo sem verið hefur síðan. I því hefur ætíð verið mikið af margvíslegum fróðleik um búskap og búvísindi. Við þær skipulagsbreytingar sem gerðar voru á félaginu 1952 var þar rætt um að auka og efla ársrit félagsins. Var þá ákveðið að ritið skyldi koma út þrisvar á ári og flytja fjölbreytt efni um landbúnað, skógrækt, náttúrufræði o.fl. var enda Skógrækt- arfélag Eyfirðinga skráð meðútgefandi með Rf. um nokkura ára skeið. Á þessum árum (1952-1964) skrifar Olafur Jónsson ritstjóri Ársritsins og framkvæmdarstjóri félagsins, mjög mikið í ritið og með ólíkindum fjölbreytilegt efni, bæði um allt er varðar búskap en einnig um jarðfræði, ástungur um þjóðfélagsmál og margt fleira. Á þessum tíma rituðu að sjálf- sögðu ýmsir aðrir í ritið og ég hygg að Ársrit Rf. hafi þá verið eitt besta fagrit sinnar gerðar. Frá því Ólafur lét af ritstjórn 1964 hefur verið reynt að halda í horfinu, en hvernig það hefur tekist verður ekki tekið til dóms af undirrituðum. Á áttræðisafmæli Ólafs Jónssonar framkvæmdarstjóra Rf. (í 40 ár) ákvað stjórn félagsins að gefa út bók sem Ólafur átti í handriti. Fjallar bók þessi um berghlaup þ.e. hrun hins fasta bergs úr fjallinu. Skiptist bókin í tvo megin kafla. Fyrst al- menna skýringu og ástæður fyrir þessu hruni og síðar frásögn og lýsingu af einstökum berghlaupum hér á landi. Fjölda margir uppdrættir og myndir prýða bókina. Að þessari útgáfu var fyrst og fremst unnið sumarið og haustið 1976 og kom bókin út í desemberbyrjun það ár. Á aðalfundum Rf. hin síðari ár hafa komið fram raddir um, að fullmikið af efni Ársritsins væru tilraunaniðurstöður og 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.