Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Síða 40

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Síða 40
að gæta gripa eða vinna hin breytilegu störf árstíðanna með sáningu og uppskeru. Fólkið, sem enn er þarna búsett, tekur ekki lengur daglegar ákvarðanir um hvernig sætta skuli kröf- ur náttúrunnar, uppskeru og búsmala. Akvarðanir þeirra eru orðnar færri en afleiðingar þeirra stærri. Teknar eru ákvarð- anir um hvaða ræktun muni skila besta arði, hvort keypt skuli ný vél eða illgresiseyðingarlyf í von um tekjuaukningu, sem nægi til afborgunar á þeim lánum, sem taka verður til að halda hlutunum gangandi. Þessar breytingar hafa orðið á síðustu þrjátíu árum og leitt til stórfelldrar framleiðsluaukningar. 1970 gaf tunna lands af maís þrefalda uppskeru miðað við 1950, kjúklingur óx 50% meira á sama fóðri og hænan verpti 50 eggjum fleira yfir árið. Landbúnaðarframleiðslan óx í heild á þessum tíma um 40%. Talsmenn breytinganna segja okkur einnig að 1950 hafi hver maður í landbúnaði framleitt mat handa 15 manneskjum, en í dag er tilsvarandi tala 47. Fólk yfirgefur landbúnaðinn vegna þess, að þar er ekki lengur þörf fyrir það. Að baki þessu er fleira grafið. Þar sem framleiðni vinnu- aflsins hefur þrefaldast og eftir sem áður er það mest fjöl- skyldan sem vinnur, skyldi maður ætla að afkoma bændanna sé stórum betri en áður. En svo er það ekki. Þrátt fyrir stór- fellda framleiðni- og framleiðsluaukningu þá féllu rauntekjur bandarískra bænda úr 18 miljörðum dollara 1950 í 13 milj- arða 1971. (Tölur umreiknaðar til fasts verðlags 1967 til að eyða verðbólguáhrifum). Þar sem býlum fækkaði á sama tíma um 50% varð tekjuaukning á bú um 46% (úr 3200 dollurum 1950 í 4600 dollara 1971). En þetta er mun minna en meðal- tekjuhækkun hjá öllum bandarískum fjölskyldum á sama tíma um 76%. A sama tíma uxu skuldir búanna úr 8 i 24 miljarða dollara. Þessar tölur segja okkur, að það fólk, sem unnið hefur að hinni miklu framleiðsluaukningu, hefur ekki að fullu notið afraksturs erfiðis síns. I nýútkominni skýrslu frá Vísindaaka- demíunni segir: „Landbúnaðurinn verður að tryggja tekjur sínar með stöðugri framleiðsluaukningu. Viðskiptakjörin 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.