Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Side 44

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Side 44
hafa stórminnkað með hinum nýja landbúnaði. Ræktun á belgjurtum minnkaði um 60% frá 1959 til 1973. Þegar rækt- aðar eru sojabaunir er það yfirleitt á ábornu landi, þannig að köfnunarefnisbinding er tiltölulega lítil (hún takmarkast mjög sé nítrat í jarðvegi). Að síðustu, þar sem búféð er á öðrum stöðum er hálmurinn það eina, sem aftur fellur til jarðarinnar. I þessum nýtísku landbúnaði eins og í maísræktuninni, er hringrásin þannig trufluð og rænd stórum hluta þeirrar sól- arorku, sem á að halda henni gangandi. Þetta er m.a. ástæða þess að bera þarf á mikið af tilbúnum áburði árlega til að halda þessu gangandi, önnur ástæða er að hinn eðlilegi forði jarðvegsins hefur verið tæmdur á undangengnum árum. En við komumst ekki fram hjá lögmálum varmafræðinnar, eigi plönturnar að fá nítrat og eigi það nítrat að takast af hinum stóra forða jarðarinnar af köfnunarefni, þá finnst ekkert tæknibragð til að gera þetta án orkunotkunar. Ammoníak er mikið notaður köfnunarefnisáburður í Maísbeltinu, og þegar það kemur í jarðveginn umbreytist það fljótt í nítrat, sem inniheldur bundið köfnunarefni. Það er framleitt i verk- smiðjum, sem fá orku með bruna á gasi eða öðrum olíuaf- urðum. Þar sem ekki er lengur notaður búfjáráburður, belg- jurtir eða annar lífrænn áburður, fær gróðurinn ekki lengur næringu sína frá hinni eðlilegu hringrás náttúrunnar, sem haldið er í gangi af sívarandi og ókeypis sólarorku. Við notkun tilbúins áburðar er maður orðin háður geymsluorku, sem ekki er ævarandi og sem verður stöðugt dýrari. Annað dæmi um breytilegar aðferðir í orkunýtingu er kornþurrkunin. Flestar korntegundir eru mikilvægar fæðu- tegundir vegna þess hve létt er að geyma þær eftir að kornið er uppskorið. Kornið er of þurrt til að bakteríur og sveppir geti skemmt það. Við náttúrulegar aðstæður er litlum erfiðleikum bundið að þurrka kornið á akrinum í haustsólinni. I hefð- bundnum landbúnaði voru víða sólþurrkuð öxin tekin til geymslu í loftræstum turnum. En hinir vinalegu kornstakkar eru horfnir. I lok fimmta áratugarins komu skurðþreskivél- arnar, sem skilja blautt kornið frá axi. Til að geta geymt 46
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.