Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Qupperneq 45

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Qupperneq 45
kornið þarf það því að komast innan tveggja sólarhringa í þurrkun í stórum þurrkurum, sem kynntir eru af própangasi. Enn einu sinni er hætt að nota sólarorkuna og þess í stað tekið að brenna geymsluorku. Þegar okkur er kynnt af miklum ákafa árangur landbún- aðarins á síðustu árum, verðum við að bæta við, að árangur- inn er ekki alveg eins glæsilegur og uppskerutölurnar fyrir maís og þungatölur fyrir kjúklinga benda til. Sérstaklega varðandi orku er búið minna sjálfbjarga og stöðugt háðara utanaðkomandi orku. Til að yrkja jörðina þarf búið í auknum mæli að leita til verksmiðja og olíuhreinsistöðva til að fá þá orku sem þarf til að „framleiða fæði og klæði.“ Tengsl búsins við sólarorkuna hafa minnkað en í staðin eru komin ný og eins og við skulum sjá nánar á eftir hættuleg tengsl við iðnaðinn. Orka sú, sem búið nú kaupir frá iðnaði kemur á ólíku formi: Bensín, olía, própangas, rafmagn, tilbúinn áburður, skordýra- og illgresiseyðingarlyf, sem eru efnasambönd sem krefjast mikillar orku í framleiðslu. Hinar tiltölulega fátæklegu athuganir sem gerðar hafa verið á orkunýtingu í landbúnaði eru hingað til eingöngu gerðar á grundvelli fyrsta lögmáls varmafræðinnar. Stærstur hluti orkunotkunar í maísframleiðslu er vegna tilbúins köfn- unarefnisáburðar (47%), eldsneyti á vélar (18), eldsneyti til þurrkunar (19%), annar tilbúinn áburður (9%), og svo 7% til ýmissa hluta, en tölur þessar eru frá Illinois 1974. Ef við styðjumst við útreikninga frá APS getum við reiknað með að nýting á eldsneyti hjá dráttarvélum sé um 10%, og elds- neytisnýting til þurrkunar sé 5%. Eftir er þá að meta hvernig reikna eigi nýtingu á orku í köfnunarefnisáburði (samkvæmt öðru lögmáli varmafræð- innar), sem er stærsti orkuliðurinn í maísframleiðslunni. Við minnum á hvernig nýtni er skilgreind samkvæmt öðru lög- máli; sem hlutfall milli þeirrar lágmarksorku, sem þarf til að framkvæma ákveðið verk og þeirrar orku, sem raunverulega er notuð. Nefnarann getum við reiknað út frá orkunotkun áburðarverksmiðjunnar við framleiðsluleiðslu. Til fram- 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.