Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Síða 47

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Síða 47
tekjur því 12,9 miljarðar. Árið 1970 höfðu heildartekjur vaxið í 57,9 miljarða (aukningin 79%), en útgjöldin höfðu vaxið mun hraðar í 41,1 miljarð (aukningin 112%) og nettótekj- urnar því 16,8 miljarðar. Þegar tillit er tekið til verðbólgu hafa því nettótekjur bandaríks landbúnaðar lækkað á þessu árabili — þrátt fyrir allar tækninýjungar, sem aukið hafa landbúnaðarframleiðsluna. Stærstu útgjaldaliðirnir eru í dag aukin vaxtaútgjöld og afskriftir á vélum. Þetta er kostnaður við aðkeypta vöru. Þetta eru hlutir, sem koma til landbúnað- arins frá iðnaði og framleiðsla flestra krefst óhemju orku — vélar, áburður, illgresiseyðingarlyf. Frá sjónarhóli bóndans er breytingin frá 50 til 70 sú að hann hefur fengið aukið fjármagn handa á milli án þess að nettótekjur aukist, sé litið á rauntekjur er um beina lækkun að ræða. Tækniframfarirnar hafa aukið veltu og áhættu bónd- ans, án tekjuhækkunar. Eins og bóndi einn sagði nýlega: „Við höfum ekki meiri tekjur, en meiri peninga á milli handa.“ Þetta hefur neytt minnstu bændurna til að leggja upp laup- ana, því að þeir hafa ekki getað fengið nauðsynleg lán. Það er hluti af skýringunni á því að býlum í Bandaríkjunum hefur fækkað um helming frá 1950 til 1970. Vandamálið er ekki það eitt að landbúnaður noti í sí- auknum mæli iðnaðarvörur, heldur einnig að notkun á þess- um vörum gefur einnig stöðugt minna í aðra hönd. Sérstak- lega á þetta við um köfnunarefnisáburð. Það hefur verið stöðug aukning í köfnunarefnisnotkun í maísræktuninni í Bandaríkjunum. Frá 1950 til 1959 var aukningin í köfnunar- efnisnotkun 11,8 kg á ekru og uppskeruaukning 16 kornknippi á ekru (1,36 kornknippi fyrir kg áburðar). Frá 1960 til 1970 var aukningin í köfnunarefnisnotkun 32,2 kg á ekru, en upp- skeruaukning 27 kornknippi á ekru (0,84 kornknippi kg áburðar). Flér höfum við því lögmálið um minnkandi vaxt- arauka. Þetta er eitt af grundvallarlögmálum líffræðinnar. Það eru ákveðin vaxtarmörk og því óhjákvæmilegt að fá minna fyrir ákveðin vaxtarþátt eftir sem meira er notað af honum. Þessa þróun í minnkandi afköstum vegna aukinnar köfnunarefnisnotkunar má finna fyrir bandarískan landbún- 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.