Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 53

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 53
yrkjuskóla ríkisins í Hveragerði. Þessi námskeið hafa verið mjög vinsæl og gagnleg. Síðustu árin hefur verið mikill áhugi fyrir þvi innan sambandsins að fá ráðinn garðyrkjuráðunaut i hálfa stöðu fyrir Norðurland á vegum Ræktunarfélags Norð- urlands. Fengist hefur samþykki Búnaðarfélags Islands og landbúnaðarráðuneytisins fyrir þessu, en nú stendur á fjár- veitinganefnd Alþingis. Er málinu haldið vakandi, og vonum við að þetta fáist fyrr en seinna. Margskonar fleiri námskeið hafa verið haldin á vegum sambandsins, svo sem i hússtjórn, matreiðslu og ýmsum heimilisiðnaði. Síðastliðið ár og nú i vetur hafa t.d. farið fram námskeið í mokkaskinnasaumi, sem hafa verið vinsæl, og má segja að í vetur sé kona í fullu starfi við slíkt námskeiðahald á vegum S.N.K. Þá hefur sambandið beitt sér fyrir mörgum mannúðar- og liknarmálum. Má nefna, að það hafði mikla forgöngu um stofnun Kristneshælis. Einnig safnaði það stórri fjárhæð til stofnunar Sólborgar á Akureyri og á árunum 1976-77 safnaði það aftur rúmlega fimm milljónum króna til Sólborgarhæl- isins. Nú stendur yfir á vegum þess fjársöfnun til byggingar endurhæfingarstöðvar fyrir lamaða og fatlaða á Norðurlandi. A aðalfundi sambandsins 1972 var kosin nefnd til að sjá um sameiginlegt húsmæðraorlof fyrir Norðurland. Orlofsdvölin var síðan i nokkur sumur í húsmæðraskólanum á Laugalandi, og var aðsóknin góð. Nú síðustu tvö árin hefur nefndin átt samvinnu við Orlofsnefnd Reykjavíkur um rekstur hús- mæðraorlofs í Hrafnagilsskóla í Eyjafirði. Aðalfundir S.N.K. hafa alltaf verið haldnir að vorinu, og eru tveggja daga fundir. A hverjum fundi hafa verið flutt 2-3 fræðsluerindi um efni, sem hafa þótt sérstaklega áhugaverð hverju sinni, og hafa þá verið umræður um þau á eftir á fundinum. A síðasta aðalfundi voru t.d. flutt erindi um starf- semi Sjálfsbjargar á Akureyri og væntanlega endurhæfingar- stöð, um smáiðnað i strjálbýli og um fíkniefna- og vínneyslu- vandamál unglinga. Þá hafa á fundunum verið ræddar og samþykktar ýmsar áskoranir á stjórnvöld um margskonar málefni, sem konum hefur sýnst að þyrfti að færa til betri 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.