Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 65

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 65
fitusýnum úr mjólk verður að blanda henni vel og taka sýnið úr allri mjólkinni. Einnig þarf sýnið að vera tekið í hlutfalli við mjólkurmagnið í kvöld- og morgunmjólk. Ahrif fóðrunar á efnamnihaldið. Almennt má segja að áhrif fóðrunar á efnasamsetningu mjólkur séu ekki mikil, þó að þar séu vissar undantekningar á. Léleg fóðrun eða vanfóðrun leiðir oft til lækkunar á ýmsum efnum í mjólk sérstaklega þó próteini. Mest eru þó rannsökuð áhrif fóðurs á fituprósentu. Þekktar eru vissar fóðurtegundir sem leiða til hækkunar á fituprósentu og er þar aðallega um að ræða olíukökur úr jurtaríkinu sem innihalda harða (mettaða) fitu, t.d. pálmakökur, svo og tólg. Einnig er mjög vel þekkt að fóðrun með þorskalýsi getur gefið stórfellda lækkun á fituprósentu. Þá er alþekkt úr fóðrunartilraunum að þegar fóðrað er á fóðri sem inniheldur mjög lítið tréni kemur fram mjög mikil lækkun á fituprósentu. Þessi áhrif koma m.a. fram ef fóðrað er á kjarnfóðri einhliða. Sömu áhrif eru einnig þekkt með fóður sem svipt hefur verið strágerð við fína mölun. Skýringin á þessum áhrifum eru breytingar sem verða á gerjun i vömb gripsins. Þegar fóðrað ereinhliða á kjarnfóðri breytist hlutfall hinna rokgjörnu fitusýra í vömb jórturdýra. En þessar rok- gjörnu fitusýrur, sem aðallega eru edikssýra og propionsýra, eru lokaframleiðsla örverana í vömbinni við niðurbrot á kol- hydrötum. Við einhliða kjarnfóðurfóðrun eykst mjög hlutfall propionsýru í hlutfalli við edikssýru í samanburði við fóðrun með ríflegu af heyi. Edikssýran nýtist aftur á móti sérstaklega vel til mjólkurfitumyndunar hjá gripnum, meðan propion- sýran notast fremur til framleiðslu á mjólkursykri og til fitu- söfnunar hjá gripnum sjálfum. Þessi sömu áhrif koma stundum fram á vorin fyrst eftir að kúm er sleppt á beit. Nýgræðingurinn er yfirleitt mjög tréni- snauður. Yfirleitt hefur fóðrun mjög lítil áhrif á magn mjólkursykurs og steinefna í mjólk. Aftur á móti eru áhrif fóðrunar veruleg á 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.