Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Side 67

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Side 67
til að hyggja nánar að þessum hlutum til að það fjármagn sem til þessara mælinga er varið nýtist betur í ræktunarstarfinu. Nokkuð mikill munur er á fituprósentu í mjólk eftir lands- hlutum og hafa eyfirskar kýr skorið sig þar úr með hærri fitu en aðrar kýr á síðustu árum. Margir hafa viljað ætla að þessi munur væri tilkominn vegna markviss ræktunarstarfs í Eyja- firði meðan S.N.E. rak þar eigin sæðingastöð og ræktunarstarf þar var nokkuð skilið frá ræktun annars staðar á landinu. Astæða er þó til að benda á að rannsókn sem nýlega var gerð sýndi að aðeins um 15% af þeim mun sem fram kemur í fituprósentu milli kúa megi rekja til mismunandi erfðaeðlis. Eg vil að vísu benda á það um leið, að ég hef ákveðnar efasemdir um að þær aðferðir, sem ég beitti í þeim útreikn- ingum, nái fyllilega að mæla slíkan mun, sem kynni að vera milli landshluta. Þegar rætt er um magn og gæði mjólkur er rétt að gera sér grein fyrir að milli mjólkurmagns annars vegar og prótein- og fituprósentu hins vegar er almennt neikvætt samhengi. Þannig fer almennt saman miklar afurðir og lágar prósentur efna eða öfugt. I rannsóknum hér á landi hefur þetta sam- band milli magns og fituprósentu jafnvel reynst enn nei- kvæðara en í flestum erlendum rannsóknum. Hugsanleg skýring á þessu gæti verið að átt hefur sér stað full einhæft val á kynbótagripum fyrir fituprósentu einni sér. Kynbótamarkmið. Áður er reynt er að gera sér grein fyrir möguleikum á að breyta efnasamsetningu mjólkur með kynbótum er rétt að reyna að gera sér grein fyrir að hverju beri að stefna í þessum efnum. Verðmæti hinna einstöku næringarefna er augljóslega háð því til hvers mjólkin er nýtt. Þegar mjólkin er seld beint sem neyslumjólk skiptir efnasamsetningin engu máli, ef að mjólk- in uppfyllir lágmarkskrðfur. Sé mjólkin aftur á móti nýtt til vinnslu ræðst verðmæti hennar af efnainnihaldi og til hvaða vinnslu hún er nýtt. Mjög er rætt um það í dag að neytendur vilji fitusnauðari mjólk en þá sem er á markaði í dag. Nú tel ég 69
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.