Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Qupperneq 70

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Qupperneq 70
þar sem kannað var hversu góður mælikvarði fituprósenta í mjólk frá bændum væri á próteinprósentu fannst að munur í fituprósentu náði aðeins að skýra um 20% af breytileikanum í próteinprósentu. Ef til vill mætti því hugsa sér að byggja úrvalið á próteinmagni og háu hlutfalli próteins og fitu. Nið- urstöður úr erlendum rannsóknum benda einnig til að mæl- ingar á próteinprósentu í mjólk muni öllu nákvæmari en mælingar á fituprósentu og áður hefur verið bent á að líkur á skekkjum vegna rangrar sýnatöku virðast miklu minni fyrir prótein en fitu. Það skal þó undirstrikað hér að margt af því sem hér hefur verið sagt eru nánast getgátur þar sem það byggir í öllu á erlendum rannsóknum. Aður en breytingar verða gerðar á þessu hér á landi verður að gera rannsóknir hér á landi, en þær virðist orðið brýnt að hefjast handa um. Breytingar á sýnatóku. I lok þessarar greinar vil ég víkja nokkrum orðum að sýnatöku vegna fitumælinga. Allt frá því að nautgriparæktarfélögin hófu starfsemi sína hefur verið framkvæmd einstaklingsmæl- ing á mjólk'irsýnum úr skýrslufærðum kúm til ákvörðunar á fituprósen* i. Þessar upplýsingar hafa siðan verið nýttar í kynbótast rfinu. Þó að kynbótastarfið hafi á þessum sjö ára- tugum te ið miklum stakkaskiptum hefur framkvæmd þess- ara mælinga tæpast tekið tilsvarandi breytingum. Ef til- gangurinn með þessum mælingum er fyrst og fremst að fá upplýsingar vegna ræktunarstarfsins álít ég ástæðu til að taka þær til verulegrar endurskoðunar. Nú má að vísu einnig nota þær í sambandi við skipulagningu einstaklingsbundinnar fóðrunar, en grunur minn er að nýting þeirra til þess sé nánast hverfandi. Ég tel að athuga beri hvort ekki mætti breyta þessum mælingum á þann hátt að þær væru einvörðungu miðaðar við fyrsta kálfs kvígur, en þess í stað tekin sýni úr þeim oftar, eða á mánaðar fresti. Þannig fengist tiltölulega gott ævimat fyrir einstaklinginn. Fituprósentu fyrir búið mætti aftur á móti öruggast mæla úr innleggsmjólk búsins. 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.