Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 80

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 80
gilinu eru geysihá stuðlaberslög, sem mynda hálsin er nær að gilinu. Þvert á stefnu gilsins liggja tveir berggangar, sem hörku sinnar vegna standa víða upp úr linari bergtegundum eða lausum jarðefnum, og setja svip sinn á smíðina. Á einum stað hefur annar berggangurinn gerst verndari gróðurs þar sem lítill grashvammur varð friðunar aðnjótandi og endurgalt það með fríðu blómaskrúði. Nú hefur gilið á nærliggjandi parti verið friðað og gætir þá mismunarins ekki eins. Þetta er neðan túns í Villingadal og heitir umræddur hvammur Snjóka- hvammur. Berggangar þessir hafa stefnu sem næst NV-SA. Skammt ofan Hálsins þrýtur klettagilið en við taka háir melkambar og rofabakkar (sbr. áður). Það mundi koma ókunnugum kynlega fyrir sjónir, gengi hann með ánni niður dalinn og kæmi þar að, sem klettagilið byrjar. Þar hverfur áin inn undir hamravegginn. Þarna er um heilt berg að ræða (steinboga). Þykkt hans, lóðrétt, mun vera um 4 m og breidd c.a. 2 m. Milli hamraveggja er lengd steinbogans c.a. 5-6 m. Neðan steinbogans heldur þessi hamrastokkur reglulegu framhaldi sínu nokkurn spöl. Þeir, sem árlega reka sig á þennan vegg, eru straumandarungar, sem skríða úr eggjum frammi á Svardal og hafa síðsumars öðlast þann þroska að útþráin hefur gripið þá, og samkvæmt eðli straumanda, láta þeir strauminn flytja sig á vit ævintýranna. En það þarf áræði til að kafa þar sem straumþungi þrýstir sér undir hamravegg. Oft má sjá straumendur sitja á steinum við ána ofan stein- bogans. Nokkuð sunnan Steinbogans er stakur klettur vestan ár, sem Grámannaklettur nefnist. Nafnið eitt gerir hann for- vitnilegan, enda hafa íbúar hans gert áþreyfanlega vart við sig, en það er önnur saga. Klettur þessi er gott verkfræðilegt dæmi um það, hvernig skal hefta landbrot. Hann stendur við horn melkambs, sem er tugir metra á hæð. Áður fyrr hefur áin nagað sunnan úr melbarðinu á 2-300 m kafla (frá vestri til austurs). Kannske hefur hún gert það til að leita að sínum upprunalega farvegi út úr dalnum, en kletturinn hefur 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.