Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 94

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 94
Fundir og ferðalög. Fundir urðu fáir. Umræða bænda, á opinberum vettvangi, snérist liðið ár að mestu um verðlags, markaðs og skipulags- mál landbúnaðarins, án þess þó komist hafi verið að nokkurri niðurstöðu eða stefnumörkun gerð. Ahugi á umræðu um önnur mál eða e.t.v. tími til annarrar umræðu á fundum varð því lítill og verkin eftir því. Þannig fór svo, að ég var aðeins á einum fundi meðal bænda þar sem rætt var um áburðar- notkun eða skyld efni. Var það á Ketilási í Fljótum, þar sem um var fjallað hvort og að hve miklu leyti ætti að kalka tún í sveitum þar norður frá. í framhaldi af þessum fundi voru tún skoðuð s.l. sumar í Fljótum. Eg fór á tvo fundi hjá bændum í Eyjafirði. Þar ræddi ég hins vegar um samvinnuhreifinguna og sölufyrirkomulag búfjárafurða. Var þetta gert í samvinnu við KEA og greiddi það Rf. Nl. kostnað vegna þessara funda. Að venju reyndum við Þórarinn að mæta á aðalfundum búnaðarsambandanna og í ár vorum við á þessum fundum hjá öllum samböndunum nema í Flúnavatnssýslum. Einnig að venju sótti ég ráðunautaráðstefnu BÍ og Rala í febrúarbyrjun. Hélt þar erindi um grastegundir í túnum á Norðurlandi. Þá var ég á námsskeiði er haldið var á Hvann- eyri um mánaðarmótin maí-júní, þar sem fjallað var um sláttutíma grasa, nýtingu túna, heyverkun og byggingar í sveitum. Hélt þar erindi um sláttutíma. Ferðir vegna selenrannsókna voru farnar nokkrar, bæði vestur í Húnavatnssýslu og austur í Fnjóskadal og Höfða- hverfi. Ymsar smærri ferðir voru og farnar og oft af minna tilefni. Útgáfa. Arsrit Rf. Nl. fyrir árið 1977 kom út í apríl 1978. Síðustu mánuðir ársins eru, eins og nú er háttað, mjög óheppilegir til útgáfu Arsritsins og ber margt til. I fyrsta lagi eru miklar annir á þessum tíma bæði hjá okkur á rannsóknarstofunni og einnig í prentverki. í annan stað er fjárhagur mjög þröngur síðustu mánuði ársins og því hefur þessi þróun orðið þvert 96
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.