Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 96
Niðurstöður þjónustuheysýna frá sumrinu 1977.
Búnaðar- sambands- svæði Fjöldi Kg heys (85% þ.e.) f.f.e. Efnamag n í heyi m/85% þ.e.(g/kg).
bænda sýna melt. prót. Ca Mg K Na
V.-Hún.. . . 33 73 2,13 84 2,8 3,2 1,9 14,9 0,8
A.-Hún.. . . 56 174 2,10 90 3,2 3,5 2,0 15,4 0,9
Skagafj. . . . 95 277 2,10 88 2,9 3,6 2,0 14,4 1.0
Eyjafj 132 450 1,85 87 2,5 3,3 1,9 14,0 0,8
S.-Þing. . . . 164 317 1,79 86 2,5 3,2 1,8 14,5 0,7
N.-Þing.. . . 17 34 1,79 82 2,5 3,0 1,8 14,6 0,9
Austurl. . . . 27 46 1,79 84 2,3 3,1 1,8 13,6 1,2
A.-Skaft. . . 5 15 2,09 66 2,4 2,4 1,4 13,7 0,7
V.-Skaft. . . 10 32 1,88 82 2,3 2,8 1,7 16,0 1,0
Norðurland 498 1329 1,93 87 2,7 3,4 1,9 14,4 0,8
Oll sýni . . . 539 1422 1,93 86 2,6 3,3 1,9 14,4 0,9
Þar af vot
hey* 34 1,94
* Votheyið hafði 23,2% þurrefni = 7,1 kg pr. fóðureiningu.
21% í allt. Bændum, sem sýni voru tekin hjá, fækkaði um 19%.
Fjöldi bænda og sýna fjölgaði þó í S.-Þing., en stóð nokkurn
veginn í stað í A.-Hún. Búast má við að höfuðástæðuna fyrir
þessari sveiflu megi rekja til annríkis og ástands í mannahaldi
við sýnatökuna og fyrirsjáanlegrar vinnu við að skila niður-
stöðum til bænda á haustin, í hinum einstöku búnaðarsam-
böndum. Hafi fundarmenn aðrar hugsanlegar veigamiklar
ástæður í huga varðandi þetta atriði er mikilvægt að þær
komi umbúðalaust fram.
Fóðurgildi heyja er yfirleitt heldur lakara en 1976 nema á
Austfjörðum. Athygli vekur hve prótein er miklu hærra í
Eyjafirði og þó einkum í S.-Þing. nú en 1976 og kann ég ekki
skýringu þar á að óathuguðu máli. Önnur fóðursýni, svo sem
úr tilraunum o.fl. reyndust alls 392 talsins og efnagreind fóð-
ursýni alls þá 1814.
98