Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 103
Frá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar:
Sveinn Jónsson
Arnsteinn Stefánsson
Frá Búnaðarsambandi Skagafjarðar:
Olafur Þórarinsson
Gunnar Oddsson
Egill Bjarnason
Frá Búnaðarsambandi Austur-Húnavatnssýslu:
Hallgrímur Guðjónsson, Hvammi.
Guðmundur Jónasson, Asi.
Frá Búnaðarsambandi Vestur-Húnavatnssýslu:
Aðalbjörn Benediktsson, ráðunautur,
Hvammstanga.
Frá Ævifélagadeildinni á Akureyri:
Steindór Steindórsson, sem jafnframt var fyrirlesari
á fundinum.
Aðrir stjórnarmenn með fulltrúaréttindi:
Helgi Jónasson, Grænavatni.
Bjarni E. Guðleifsson, Möðruvöllum.
Álit kjörbréfanefndar samþykkt samhljóða. Fundinn
sátu auk þess flestir héraðsráðunautar á félagssvæðinu.
Formaður bauð fulltrúa velkomna til starfa á fundinum.
Gesti fundarins Ásgeir Bjarnason, formann Búnaðarfélags
Islands og Bjarna Arason, formann Rannsóknastofnunar
landbúnaðarins bauð fundarstjóri sérstaklega velkomna til
fundarins og fyrirlesarann Steindór Steindórsson.
2. Starfsskýrslur ráðunauta Þórarins Lárussonar og
Jóhannesar Sigvaldasonar. Fluttu þeir ítarlegar skýrslur
um störf sin hjá Ræktunarfélaginu. Skýrslur þeirra voru
lagðar fram fjölritaðar á fundinum og vísast til þeirra um
niðurstöður.
3. Reikningar:
Jóhannes Sigvaldason, framkvæmdastjóri, las upp og
skýrði reikninga félagsins fyrir árið 1977. Reikningarnir
105