Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Side 104

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Side 104
voru lagðir fram fjölritaðir og vísast til þeirra um niður- stöður. Reikningarnir voru endurskoðarir og áritaðir án athugasemda af Birni Þórðarsyni og Eggert Davíðssyni kjörnum endurskoðendum félagsins. 4. Bjarni E. Guðleifsson, tilraunastjóri á Möðruvöllum gerði stutta grein fyrir starfi Tilraunastöðvarinnar. Segja má að sú hefð hafi komist á að skýrt sé frá starfi Tilraunastöðv- arinnar á ársfundi Ræktunarfélagsins. Á Möðruvöllum er unnið að ýmsum tilraunum á sviði búfjár og jarðræktar. Dreifðar tilraunir á búum bænda, hefur Tilraunastöðin einnig unnið við, en úr þeim þætti starfseminnar taldi Bjarni líklegt að nokkuð myndi draga á næstunni, en farið yrði þess í stað út meðal bænda með þekktar niðurstöður í sýnisreitum. Þá hófust umræður um skýrslur og reikninga: Teitur Björnsson þakkaði Jóhannesi og Þórarni fyrir störf þeirra og leiðbeiningar. Ræddi um áburðartíma og spurðist fyrir um hraða efnabreytinga í túnum með hlið- sjón af því hvað ört þyrfti að taka jarðvegssýni. Jóhannes Sigvaldason svaraði og taldi að efnainnihald breyttist ekki ört með tímanum þar sem eðlilega væri á borið. Við þær aðstæður væri nóg að taka sýni á ca. iO ára fresti. Ari Teitsson ræddi um fóðrun og heysýnatöku. Taldi að fóðurblöndur gæfu ekki mikið svigrúm til fóðurbreytinga. Þá ræddi Ari um rannsóknarstarfsemina almennt og taldi að aukning rannsóknarstarfsmanna yrði nær eingöngu á Keldnaholti. Helgi Jónasson tók undir þakkir til Jóhannesar og Þór- arins. Ræddi um töku heysýna og skýringu á því að sýna- taka hefði minnkað í Suður-Þingeyjarsýslu. Spurði um niðurstöður selenrannsókna. Taldi að niðurstöður rann- sókna þyrftu að komast sem fyrst til bænda. Aðalbjörn Benediktsson ræddi um frostþol túngrasa. Taldi nauðsyn að auka rannsóknir og leita að þolnum grösum. 106
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.